Follow @HannesJohnson

October 18th, 2009 @ 20:34 |

Iceland Airwaves 2009 – Day 3 – part 2 – fleiri myndir

…og partýið heldur áfram. Eða svona næstum því. Næst voru Micachu & The Shapes en þau voru ekki alveg að virka, passaði ekki við hljómsveitirnar á undan og eftir – hálf skrítin tónlist, var ekki alveg að fíla hana. En maður beið spenntur eftir næsta atriði, Metronomy sem er svona stærsta nafnið á Airwaves í ár. Dúndrandi góð tónlist, gífurlegur hressleiki hjá þeim ..og dansinn dunaði. Þau voru náttúrulega klöppuð upp og tóku einn hressan smell í viðbót. Mjög góð stemning í Listasafninu.

Næst rölti maður yfir á NASA þar sem The Field voru í gangi – teknó stöff, nett e-pillu stemning í gangi, eða eitthvað… ;) Ágætt stöff, en skelltum okkkur samt á Kaffibarinn á smá off-venue dót með Kasper Bjørke og Jack Schidt / Margeir / Gluteus Maximus.
Smá viðbót: KB var gjörsamlega stappaður – alltof margir þarna inni, við hefðum eiginlega ekki átt að komast inn. Metronomy kom og tékkaði á röðinni en þau voru fljót að beila.

Hef þetta “review” nú ekki lengra… en hérna er restin af myndunum frá þessu kvöldi:

Hannes - Just walkin'... I am official station Pen and paper I am Hannes, I'm a code monkey Aðgangur bannaður fyrir fólk með dökkt hár Iceland Airwaves 2006 - Reykjavik Art Museum Just grillin'... Maple grilling Here fishy, fishy... Attention: Keep gun holstered. Side view mirror FIRE KILLS CHILDREN! Erpur Blazroca - I am Hannes, I'm creative Iceland Airwaves 2005 - Nasa Gin and tonic Nonnabátur í rústi Landakotskirkja Picking berries Mary Jane vodka Inter Rail - Russian train Eiffel Tower Ferrari Entrance to Internet Hostel Rock am Ring 2004 - Linkin Park Turn me on

 

© 2018 Hannes · Hafðu samband / Contact me