Follow @HannesJohnson

Safnið fyrir May, 2004

May 6th, 2004 @ 14:26

Lokad vegna framkvaemda

Vid aetludum ad skoda fornmynjasafnid herna i Athenu en thad er vist lokad vegna framkvaemda… verdur ekki opnad fyrr en nuna i juni thannig ad vid skruppum bara a “Museum Internet Cafe” sem var hinum megin vid gotuna.

Vid forum lika nidur a hofn i dag, aetludum ad tjekka hvort vid gaetum farid ut i einhverjar eyjur tharna. En eina sem vid fundum voru einhverjar ferdir kl. 7:25 eda sem toku rumlega dag. Thannig ad vid vorum bara ad rolta tharna um, en thar sem ekki mikid er ad skoda vid hofnina og vid vorum ekki med kortid til ad finna hugsanlega strond tharna tha tokum vid bara lestina aftur a hotelid.

Vedrid er buid ad vera nokkud gott herna, rigndi reyndar i gaerkvold en nokkud heidskyrt og godur hiti i dag – eg er alla vegna brunninn a hnakkanum.

Eitt sem er vert ad segja um Athenu – thad er mjog mikid af dufum og skellinodrum herna. Dufurnar eru ut um allt og stundum ekki haegt ad thverfota fyrir theim. Grikkir eru almennt brjaladir okumenn en thad er eins og thad gilda engar reglur um skellinodrur, scooters, o.s.frv. Their geta keyrt hvar sem er – a gotunum, gangstettunum, gongugotunum… og thad er ekki mikid verid ad taka tillit til gangandi vegfarenda.

Jamm, vid erum bunir ad lifa ad storum hluta a McDonald’s herna – hofum ekki fundid neina adra skyndibitastadi. Nema Pizza Hut, en reyndar er varla haegt ad kalla stadinn sem vid forum a skyndibitastad. Thetta var mjog classy stadur, mjog finir stolar og bord – stemmning sem Vala Matt hefdi filad i taetlur… Veitingastadur i haesta gaedaflokki.

Jaeja, hvernig er stadan a Islandi? Eitthvad spennandi ad gerast, hvernig er vedrid?

May 5th, 2004 @ 17:02

Skyrlza fra Athenu…

Jamms, fundum thetta voda fina netcafe.

Flugid gekk agaetlega, sma tof reyndar en thetta reddadist. Nokkud sattur med Hellas-Jet, ledursaeti og nokkud finn matur midad vid annan flugvelamat sem madur hefur smakkad – sidan var lika bodid upp a Bailey’s til ad hreinsa munninn eftir matinn, ekki slaemt.

Vid gistum a Hotel Ionis sem er agaett fyrir svona fataeka ferdalanga eins og okkur.

Eftir nokkra daga i Athenu hefur madur thetta ad segja: Athena er mjog skitug borg, hun er mjog flott med Akropolis og allt thad en thad er rusl og drasl ut um allt! Ekki mikil sorphirda herna og sidan eru their ekkert ad stressa sig ad klara hlutina – mikid af framkvaemdum herna og mikid af oklarudum verkum sem er ekkert verid ad vinna i. Mengunin herna er thonokkur og tharf madur ad borga toll til geta keyrt inn i borgina. Sidan er greinilega “venja” ad folk geri nr. 2 a midri gangstett fyrir framan verslun (ad kvoldi til reyndar).

Ja, vid erum bunir ad skoda Akropolis, Parthenon, Agoru og allt thad og er thetta allt mjog glaesilegt. Vedrid er lika buid ad vera mjog gott, stuttbuxnavedur og ekki fra thvi ad madur hafi fengid orlitid lit. Thad rigndi reyndar sma i gaer og alskyjad i dag en hitinn er samt mjog finn.

Lentum i nokkud skondnu atviki i gaerkvold – vid vorum a leidinni ut og thegar Bjossi opnadi hurdina sagdi hann “Hannes, thad er kottur frammi a gangi… Hannes, thad er kottur inni i herberginu” Tha hafdi s.s. einhver kottur komist inn a hotelid og akvad ad skella ser inn til okkar. En vid hofdum ekki tima fyrir svona rugl, vorum ad fara ut til ad borda. Vid reyndum ad koma honum ut med ollum radum en hann vildi alls ekki drulla ser ut, hljop bara um allt herbergid, inn a bad og upp i gluggakistuna – thad var eins og hann vildi hoppa ut um gluggan sem var lokadur. Vid opnudum gluggann en tha var hann ekki alveg a thvi ad hoppa ut. Hann var buinn ad koma ser vel fyrir ut i horni bakvid isskapinn en eftir ymsar tilraunir for hann ad hreyfa sig og hoppadi sidan ut um gluggan (NB vid erum s.s. a 5. haed) – thar var einhver silla sem hann kom ser fyrir a og vid forum ut ad borda.

En thetta er nu buid ad vera mjog gaman hingad til og mun eg reyna ad blogga herna thegar eg get.

Sidan opnadi Bjossi nytt blogg sem vid aetlum ad reyna ad nyta okkur: http://evropuflakk.blogspot.com/

OK, thetta for eitthvad fram hja okkur: Sprengjur i Athenu… – sofum vid svona fast eda?

Spam og beib dagsins mun koma aftur eftir 10. juni…

Hannes - Just walkin'... I am official station Pen and paper I am Hannes, I'm a code monkey Aðgangur bannaður fyrir fólk með dökkt hár Iceland Airwaves 2006 - Reykjavik Art Museum Just grillin'... Maple grilling Here fishy, fishy... Attention: Keep gun holstered. Side view mirror FIRE KILLS CHILDREN! Erpur Blazroca - I am Hannes, I'm creative Iceland Airwaves 2005 - Nasa Gin and tonic Nonnabátur í rústi Landakotskirkja Picking berries Mary Jane vodka Inter Rail - Russian train Eiffel Tower Ferrari Entrance to Internet Hostel Rock am Ring 2004 - Linkin Park Turn me on

 

© 2018 Hannes · Hafðu samband / Contact me