Follow @HannesJohnson

Safnið fyrir August, 2006

August 26th, 2006 @ 0:07

Rólex peoples…

Já, já, það kemur bráðum blöög um flakkið á manni. Ég ætlaði bara að skrifa eitthvað þegar ég væri kominn með myndir á netið… og ég er annþá að leita að einhverri góðri lausn. Það var mælt með þessu: Gallery – ætli maður skelli sér ekki bara á það, betra en ekkert. Maður getur bara prófað eitthvað annað betra seinna.

Annars er stutt útfærsla á ferðinni á hüt – líka nokkrar flottar myndir þar.

En svo dyggir lesendur missi sig ekki alveg þá skellti ég inn nokkrum myndum: ooooh, pretty…, kallarnir í Poreć og Piccadilly Circus.

Restin af myndunum kemur síðan… einhvern tíman.

Half a mill’ for bail cause I’m African…
August 11th, 2006 @ 13:32

Mér finnst rigningin góđ…

Jamm, mađur er ađ hanga á netkaffi hérna í Poreć af thví ađ thađ er rigning úti… Ekki alveg nógu sáttur viđ ađ vera kominn á thennan stađ sem á ađ vera svona sólstrandarstađur og síđan er bara einhver rigning. En mađur reynir ađ gera thađ besta úr thessu…

Thad var hins vegar dúndur veđur í gaer og mađur var náttúrulega ađ tan-a sig í drasl. Viđ thurftum reyndar ađ taka bát í bođi hótelsins út í eyju hérna rétt hjá thar sem mađur gat sólađ sig í klessu.

Kíktum á International Club í gaer sem á víst ađ vera vinsaelasti klúbburinn hérna. Ágaet stemmning thar en thad er pottthétt mun betri stemmning thegar klúbburinn er pakkađur – thetta var mjög stór stađur, getur örugglega tekiđ 1000-2000 manns auđveldlega. Var hinsvegar ekki sáttur viđ verđiđ á áfengi tharna – vorum ađ borga 30 kuna fyrir 0,25cl Tuborg sem er svona 360 íslenskar. Mađur er allaveganna vanur ađ borga mun minna hérna ;)

Síđan get ég vonandi skellt inn myndum hingađ úr ferđinni sem fyrst… Tharf bara ad finna eitthvađ gott system til ađ halda um myndirnar – getur fólk maelt med einhverju sérstöku kerfi?

Thetta er bloggađ á iMac – ekki alveg viss um ađ ég sé ađ fíla makkann… Tekur líklega smá tíma ađ venjast thessu. Ég meina, hvar er haegri músartakkinn ;)

Jetzt gleich…
August 3rd, 2006 @ 0:26

Ostakaka í morgunmat…

Stundum vaknar maður aðeins of seint og hefur ekki alveg tíma fyrir allt vakna-ferlið. Þannig að maður þarf að sleppa einhverju eða láta það taka rosalega stuttan tíma… Ég nennti ekki að fara í vinnuna með alveg tóman maga þannig að ég leit í ískápinn og þar var þessi fína ostakaka. Tók mér væna skeið af vanillu og súkkulaði ostaköku og skolaði því niður með Sprite Zero. Umm… hollur og næringaríkur morgunmatur – þetta er nú einu sinni mikilvægasta máltíðin.

Í fréttum er þetta helst… ég er að fara í ferðalag til Slóveníu og Króatíu – og ég flýg til London eftir rúmlega 31 tíma. Frá London fljúgum við til Slóveníu þar sem við ætlum að lifa eins og kóngar í Ljubljana. Síðan er förinni haldið til strandarbæjar í Króatíu þar sem við ætlum að flatmaga í nokkra daga. Maður endar þetta síðan með verslunaræði í London.

Möguleiki að maður bloggi eitthvað á meðan maður er úti.

Let me get some action from the back section
Hannes - Just walkin'... I am official station Pen and paper I am Hannes, I'm a code monkey Aðgangur bannaður fyrir fólk með dökkt hár Iceland Airwaves 2006 - Reykjavik Art Museum Just grillin'... Maple grilling Here fishy, fishy... Attention: Keep gun holstered. Side view mirror FIRE KILLS CHILDREN! Erpur Blazroca - I am Hannes, I'm creative Iceland Airwaves 2005 - Nasa Gin and tonic Nonnabátur í rústi Landakotskirkja Picking berries Mary Jane vodka Inter Rail - Russian train Eiffel Tower Ferrari Entrance to Internet Hostel Rock am Ring 2004 - Linkin Park Turn me on

 

© 2018 Hannes · Hafðu samband / Contact me