Follow @HannesJohnson

Safnið fyrir June, 2009

June 26th, 2009 @ 1:23

Reykjavik sunset – sólsetur 25. júní 2009

Var að koma úr ræktinni og sá að það var þetta svakalega sólsetur – eins og himinninn væri alelda.

Þannig að strax og ég kom heim greip ég myndavélina og skellti mér út að smella.

Það er sko meira »

June 20th, 2009 @ 16:35

Guilty pleasures of the moment

Hérna eru lög sem ég ætti ekki að vera að fíla en er samt að fíla:

The Black Eyed Peas – Let The Beat Rock (Boys Noize remix feat. 50 Cent)

Weekend Warriors – Take Me To LA

Ert þú með eitthvað guilty pleasure lag?

This blog post is partially inspired by bergur.is.

Frankly, my dear, I don’t give a damn.
June 19th, 2009 @ 1:34

17. júní 2009 – miðbær Reykjavíkur

Rölti niður í miðbæ 17. júní til að tékka á stemmningunni og taka nokkrar myndir. Það var ágætt veður þótt það komu nokkrir dropar inn á milli.

Það eru alveg nokkrar myndir sem komu nokkuð vel út þótt ég segi sjálfur frá.

Það er sko meira »

June 17th, 2009 @ 21:38

Meistari Bjössi – part 3 – fisheye partý

Er ekki upplagt að ljúka þessu með smá fisheye action?

Þetta var dúndur partý, góðar veitingar, góður hópur, góð stemmning – ég þakka fyrir mig. Um að gera að gera svona oftar :)

Það er sko meira »

June 17th, 2009 @ 2:05

Meistari Bjössi – part 2

Partýið er rétt að byrja ;)

Mega myndaserían heldur áfram…

Síðasti pakkinn kemur von bráðar.

Það er sko meira »

June 15th, 2009 @ 23:53

Meistari Bjössi – part 1

Bjössi var víst að útskrifast enn einu sinni og til að fagna því bauð hann til heljarinnar veislu. Ég mætti með græjurnar af því að það þarf að document-a svona legendary partý. Eins og í góðum partýum þá var ég ekki einn um að grípa í myndavélina. Fólk missti sig svona mismikið á myndavélinni – bara gaman að því – og bjóst ég við að þetta myndi enda í fleiri hundruð myndum. Þetta náði nú ekki alveg sama fjölda og í afmælinu mínu í fyrra en 348 stykki á 3,5 klst. er nú bara nokkuð gott.

Birtan var kannski ekki alveg nógu hagstæð þannig að maður þurfti vera með ISO í hæsta sem skilar sér í smá “noise” á myndunum – en það sakar ekki, við fílum það ruff, rugged & raw.

Þegar það eru teknar svona margar myndir er ekki hægt að komast hjá því að enda með allnokkrar glæsilegar myndir. Sumar eru góðir kandídatar til að fríska upp á prófílmyndir.

Allar óskir um censorship á myndum má senda inn hér ;)

Njótið:

Það er sko meira »

Hannes - Just walkin'... I am official station Pen and paper I am Hannes, I'm a code monkey Aðgangur bannaður fyrir fólk með dökkt hár Iceland Airwaves 2006 - Reykjavik Art Museum Just grillin'... Maple grilling Here fishy, fishy... Attention: Keep gun holstered. Side view mirror FIRE KILLS CHILDREN! Erpur Blazroca - I am Hannes, I'm creative Iceland Airwaves 2005 - Nasa Gin and tonic Nonnabátur í rústi Landakotskirkja Picking berries Mary Jane vodka Inter Rail - Russian train Eiffel Tower Ferrari Entrance to Internet Hostel Rock am Ring 2004 - Linkin Park Turn me on

 

© 2018 Hannes · Hafðu samband / Contact me