Follow @HannesJohnson

Safnið fyrir December, 2009

December 30th, 2009 @ 21:25

Best of the best – best of Hress 2008

Já, það voru kannski frekar mörg lög á Hress 2008 listanum… Einhverjir voru að kvarta að það tæki endalaust langan tíma að fara í gegnum þetta allt. En ég mæli bara með að fólk skipti listanum (og Hress 2009 sem mun birtast vonandi snemma á næsta ári) í kannski 7-10 parta og hlusti á nokkur lög í einu með nokkra daga millibili. Upplagt t.d. þegar ég blogga ekkert í tæplega 2 mánuði ;) Þá getur fólk bara ímyndað sér að ég sé að pósta 5 lögum í hvert skipti á 3. daga fresti :D

Bjössi stakk upp á að setja saman 10 laga best of lista. Ekki galin hugmynd… Reyndar erfitt að velja 10 langbestu lögin úr þessum magnaða lista en þetta eru nokkur sem má alls ekki missa af:

Junkie XL – 1967 Poem (feat. Steve Aoki)
Justice – Phantom II (Boys Noize Unreleased Turbine)
The Bloody Beetroots – Rombo (feat. Congorock)
Soulwax – KracK (Live)
50 Cent – In Da Club (The Disco Villains Remix)
Foals – Electric Bloom (Blaze Tripp Remix)
John Legend – Green Light feat. André 3000 (MSTRKRFT Remix)
LCD Soundsystem – Get Innocuous (Soulwax Remix)
Benny Benassi – I Am Not Drunk (The Bloody Beetroots Remix)
MSTRKRFT – Bounce (The Bloody Beetroots remix)
Man… það er alltof mikið af góðum lögum á þessum lista :) Það er ekki hægt að velja bara 10 – farið bara í gegnum listann!

The Bloody Beetroots – Cornelius (Radio Oi!)
Tommy Sparks – I’m A Rope (Yuksek Remix)
EyeSight – Lightmare
Notorious B.I.G. – Party and Bullshit (Ratatat remix)
Maskinen – Alla Som Inte Dansar
Thunderheist – Jerk It

Your bassline is shooting up my spine
December 29th, 2009 @ 0:22

Iceland Airwaves 2009 – Day 5 – part 2 – GusGus

GusGus leiser

Síðasti myndapakkinn frá Iceland Airwaves 2009… Frekar skrítið að hafa GusGus tónleikana á sunnudegi – svolítið öðruvísi stemning. Fólk var ekki útúrölvað og tryllt á dansgólfinu en mér fannst samt góð stemning, var alveg að fíla mig. Þeir voru náttúrulega klappaðir upp eins og stórhljómsveitum sæmir og tóku mjög gott encore session.

Þeir tóku aðallega 24/7 slagarana en hentu líka með Ladyshave mixi og Moss – nokkuð svipað og tónleikarnir á Akureyri (skiljanlega þar sem þetta var eiginlega partur af sama 24/7 túrnum).

Það er sko meira »

December 28th, 2009 @ 18:04

Iceland Airwaves 2009 – Day 5 – part 1 – Rafmagnað partý

Bíddu var Iceland Airwaves 2009 ekki 5 dagar? Jú, það er víst… Ég tók líka myndir síðasta daginn þannig að það er um að gera að skella þeim myndum inn þó fyrr hefði verið ;)

Þegar ég mætti var DJ Margeir að mixa saman með 5 strengjahljóðfæraleikurum – saman voru þau DJ Margeir & Sinfó. Þetta kom virkilega vel út. Mjög áhugaverð og skemmtileg blanda – var alveg að virka. Krafturinn/hressleikinn stigmagnaðist og endaði í trylltu stuði – þetta var algjört eyrnakonfekt. Maður var nú í klassísku píanónámi í alltof langan tíma þannig að maður hefur alltaf kunnað að meta klassíska tónlist og maður er mikill elektró/dans-haus þannig að þetta var fullkomin blanda.

Næstur var Oculus – fínasta teknó í gangi, nokkuð smooth, gott mix. Svo komu hinir þýsku Wareika – byrjuðu nokkuð vel, fínasti bassi og smooth tónar, en síðan var það eitthvað… kannski of einhæft. Alls ekki slæmt, en engin snilld.

Maður beið spenntur eftir aðalatriði kvöldsins, GusGus að ljúka Komm tanz mit mir túrnum sínum og ljúka Iceland Airwaves 2009 í leiðinni.

Það er sko meira »

Hannes - Just walkin'... I am official station Pen and paper I am Hannes, I'm a code monkey Aðgangur bannaður fyrir fólk með dökkt hár Iceland Airwaves 2006 - Reykjavik Art Museum Just grillin'... Maple grilling Here fishy, fishy... Attention: Keep gun holstered. Side view mirror FIRE KILLS CHILDREN! Erpur Blazroca - I am Hannes, I'm creative Iceland Airwaves 2005 - Nasa Gin and tonic Nonnabátur í rústi Landakotskirkja Picking berries Mary Jane vodka Inter Rail - Russian train Eiffel Tower Ferrari Entrance to Internet Hostel Rock am Ring 2004 - Linkin Park Turn me on

 

© 2018 Hannes · Hafðu samband / Contact me