Follow @HannesJohnson

Safnið fyrir May, 2010

May 25th, 2010 @ 0:26

Þynnkutjill í Nauthólsvík

Eftir skrautlegt djamm í gær hringdi Bó í mig í dag og boðaði mig í Nauthólsvík.

Það var rugl gott veður. Við skelltum okkur líka í smá sjósund en eftir að hafa synt í smá tíma beilaði ég í land – sjórinn var of kaldur og líkaminn ekki alveg sáttur með þessa meðferð.

Þetta var mjög fín helgi. Meira svona, takk.

Það er sko meira »

May 22nd, 2010 @ 22:27

Ljósmyndagöngutúr að næturlagi

Ég var eitthvað súr í hausnum í gær, þurfti ferskt loft, þannig að ég skellti mér út og tók myndavélina með. Tók slatta af myndum af hverfinu. Myndirnar eru teknar á milli 0:40 og 1:32.

Já, síðan er ég búinn að skella inn nokkrum nýjum myndum á flickr. Ætla að vera aðeins duglegri að setja inn myndir þar.

Það er sko meira »

May 20th, 2010 @ 0:20

Hvernig á að fá ókeypis Big Mac og mjólkurhristing

Ég er að lesa bókina Linchpin eftir Seth Godin. Ekki búinn með hana en þetta er mjög áhugaverð bók, fullt af góðum punktum og mikið sem maður er innilega sammála. Hún fjallar um að það er í rauninni ekki nóg bara að mæta snemma í vinnuna og fylgja reglunum.

Maður þarf að vera listamaður (hans skilgreining á hvað er að vera listamaður: somebody who does “emotional work”), hugsa sjálfstætt, gera aðeins meira en nákvæmlega það sem er ætlast til þín, bæta við smá “personal touch”… Þú átt ekki að vera með einn persónuleika í vinnunni og allt annan heima/annars staðar.

Einn punktur sem ég þarf að minna mig reglulega á er að vera ekki að fikta og föndra af óþörfu (eins og t.d. með þessa blogg-færslu) – bara dúndra hlutum út eins fljótt og hægt er. Það er alltaf hægt að bæta hlutina, þetta þarf ekki að vera fullkomið. Það er m.a. vitnað í Steve Jobs sem sagði víst: “Real artists ship”.

En á bls. 36 er virkilega góður brandari – ég hló alla vega í svona 5 mínútur þegar ég las þetta :)

Go to a McDonald’s. Order a Big Mac. Order a chocolate milkshake.
Drink half the milkshake.
Eat half the Big Mac.
Put the Big Mac into your milkshake and walk up to the counter.
Say, “I can’t drink this milkshake … there’s a Big Mac in it.”
The person at the counter will give you a refund. Why? Because it’s easier to give her a rule than it is to hire people with good judgment. The rule is, “When in doubt, give a refund.”

Mér fannst fáránlega fyndið að ímynda mér að troða Big Mac ofan í mjólkurhristing. Hlæ ennþá að þessu :)

We all die. The goal isn’t to live forever, the goal is to create something that will.
Hannes - Just walkin'... I am official station Pen and paper I am Hannes, I'm a code monkey Aðgangur bannaður fyrir fólk með dökkt hár Iceland Airwaves 2006 - Reykjavik Art Museum Just grillin'... Maple grilling Here fishy, fishy... Attention: Keep gun holstered. Side view mirror FIRE KILLS CHILDREN! Erpur Blazroca - I am Hannes, I'm creative Iceland Airwaves 2005 - Nasa Gin and tonic Nonnabátur í rústi Landakotskirkja Picking berries Mary Jane vodka Inter Rail - Russian train Eiffel Tower Ferrari Entrance to Internet Hostel Rock am Ring 2004 - Linkin Park Turn me on

 

© 2018 Hannes · Hafðu samband / Contact me