Follow @HannesJohnson

Safnið fyrir August, 2010

August 30th, 2010 @ 1:42

Kolb in the wild vol. 1 – Þjóðhátíð 2010

Þjóðhátið segiru… jú, maður skellti sér í fyrsta skipti í ár. Er alltaf á leiðinni að skella eitthvað af myndunum sem ég tók á netið. En fyrst er smá preview/special edition: Kolb in the wild.

Hlynur hafði keypt pakka af sleikjó sem hann var með í Dalnum og þegar hann sá Ásgeir Kolbeins varð hann náttúrulega að gefa honum eitt stykki. Ég náði auðvitað myndum af þessu öllu saman.

Það er sko meira »

August 16th, 2010 @ 1:46

Afmæli 2009 – the music video

Þar sem ég er loksins kominn með almennilega græju þar sem er auðvelt og skemmtilegt að klippa video tók ég mig til og tók allar myndirnar frá afmælinu í fyrra og bjó til þetta myndband:

Um að gera að tékka á þessu á Vimeo fyrir HD útgáfuna.

Ég er virkilega sáttur með þetta, þó ég segi sjálfur frá. Ég get horft á þetta aftur og aftur, þetta er svo mikil snilld – náttúrulega dúndrandi gott lag og síðan er svo mikil stemning í þessum myndum :)

I got too much life running through my veins
Hannes - Just walkin'... I am official station Pen and paper I am Hannes, I'm a code monkey Aðgangur bannaður fyrir fólk með dökkt hár Iceland Airwaves 2006 - Reykjavik Art Museum Just grillin'... Maple grilling Here fishy, fishy... Attention: Keep gun holstered. Side view mirror FIRE KILLS CHILDREN! Erpur Blazroca - I am Hannes, I'm creative Iceland Airwaves 2005 - Nasa Gin and tonic Nonnabátur í rústi Landakotskirkja Picking berries Mary Jane vodka Inter Rail - Russian train Eiffel Tower Ferrari Entrance to Internet Hostel Rock am Ring 2004 - Linkin Park Turn me on

 

© 2018 Hannes · Hafðu samband / Contact me