Follow @HannesJohnson

Safnið fyrir April, 2012

April 29th, 2012 @ 18:27

Meira fisheye fjör – Miðsumarspartý í Menningarsetrinu og Halloween partý

Miðsumarspartýið heldur áfram (fyrri hlutinn er hérna). Síðan er þarna 1 mynd sem ég tók úr svaðilför sem við fórum í þegar við vorum á Bræðslunni síðasta sumar. Fórum nokkur úr hópnum í smá ferðalag afmælisdaginn minn inn í fjörð sem var þarna nálægt – og við urðum næstum því bensínlaus uppi á fjalli ;) Við böðuðum okkur í þessum læk.

Í lokinn eru myndir úr Halloween partý hjá Frikka og Betu.

Það er sko meira »

April 29th, 2012 @ 16:55

Fisheye fjör – sumar, gleði & partý

Um daginn fann ég 2 filmur sem ég átti eftir að framkalla. Ég skellti þeim í framköllun og þetta er fyrri hlutinn. Mér sýnist þetta vera partý í Menningarsetrinu í fyrra (vor/sumar) og afmæli þar sem við Óli, Hlynur og Lalli vorum ráðnir sem “crew” til að taka afmælið á næsta stig ;) Svo er það aftur partý á Menningarsetrinu, í þetta skipti Miðsumarspartý (sem var algjör snilld).

Það er sko meira »

April 26th, 2012 @ 15:46

Mmm… Yesmine Olsson var gestakokkur í tilefni af 20 ára afmæli Nýherja

Virkilega góður matur :)

via Instagram http://instagr.am/p/J40x3eD1l9/
April 25th, 2012 @ 0:26

Reciary gæti unnið $61,000+

Birna kom með hugmynd um daginn – samfélagsvefur þar sem fólk deilir uppskriftum og fylgist með öðrum (fólk sem er að deila uppskriftum sem þú fílar). Við erum búin að vera pæla í þessu smá – hvernig best væri að útfæra þetta, finna nafn á þetta og svona… Það er ekki auðvelt að finna sniðugt nafn þar sem .com lénið er laust ;) En við völdum nafnið Reciary, myndað úr orðunum recipe og diary – þetta er uppskrifta-dagbókin þín :)

Í síðasta mánuði tók ég eftir keppni, Lean Challenge 2012. Mér fannst upplagt að senda Reciary inn í þessa keppni. 10. apríl opnuðu þeir fyrir atkvæðum og getur fólk bara kosið í gegnum Twitter. Það þarf að nota ákveðið “hashtag” til þess að kjósa hugmyndina sem þú vilt að vinni.

Það er mikið í húfi – verðmæti vinninganna er samtals yfir $61,000! Þannig að það væri frábært ef þú gætir hjálpað okkur með því að pósta á Twitter smá skilaboðum sem innihalda “#leanvote2012-14” (án gæsalappa). Það er hægt að nota Tweet takkann á kosningasíðunni hjá hugmyndinni okkar (þar sem stendur “Hannes – #leanvote2012-14 – Reciary is a social network where people can share recipes, be inspired by others and themselves by looking back.”).

Þessi Tweet takki ætti líka að virka:


Retweets” telja líka sem atkvæði og þú getur RTað þetta tíst.

Það er hægt að kjósa út 25. apríl (miðnætti á CST tímabeltinu sem mér skilst að sé 6 tímum á eftir okkur).

Fyrir þá sem vilja prófa Reciary þá erum við búin að setja upp “beta” útgáfu af Reciary á reciary.is :)

Don’t forget to send me a friend request
April 22nd, 2012 @ 16:01

Huge waterfall in Reykjavik ;)

via Instagram http://instagr.am/p/Juj1Ukj1nz/
April 21st, 2012 @ 19:46

Langjökull. Þursaborgir. #iceland #glacier

via Instagram http://instagr.am/p/JsZdEpD1h8/
Hannes - Just walkin'... I am official station Pen and paper I am Hannes, I'm a code monkey Aðgangur bannaður fyrir fólk með dökkt hár Iceland Airwaves 2006 - Reykjavik Art Museum Just grillin'... Maple grilling Here fishy, fishy... Attention: Keep gun holstered. Side view mirror FIRE KILLS CHILDREN! Erpur Blazroca - I am Hannes, I'm creative Iceland Airwaves 2005 - Nasa Gin and tonic Nonnabátur í rústi Landakotskirkja Picking berries Mary Jane vodka Inter Rail - Russian train Eiffel Tower Ferrari Entrance to Internet Hostel Rock am Ring 2004 - Linkin Park Turn me on

 

© 2018 Hannes · Hafðu samband / Contact me