Follow @HannesJohnson

Safnið fyrir October, 2014

October 31st, 2014 @ 18:49

Happy Halloween! 🎃👻 #Quizoween

Happy Halloween! 🎃👻 #Quizoween
via Instagram

October 2nd, 2014 @ 0:05

10 plötur sem hafa haft áhrif á mig (Keðjubréf)

[Sem líður í því að varðveita efnið sem ég er að búa til þá set ég hingað inn sem bloggfærslu þennan status sem ég var að setja inn á Facebook]

Það var mikið! Ég var farinn að hafa áhyggjur af því að ég myndi missa af þessu keðjubréfi ;) Vil þakka Bjössa fyrir að skora á mig í þessari félagslegri tilraun sem “10 plötur sem hafa haft áhrif á mig” keðjan er.

Hérna er listinn minn… með smá svindli ;)

  • 2 Unlimited – No Limits (fyrsta platan sem ég keypti)
  • Fatboy Slim – You’ve Come a Long Way, Baby
  • The Prodigy – The Fat of the Land
  • Eminem – The Slim Shady LP
  • AIR – Moon Safari
  • Justice – Cross
  • GusGus – Attention (aðallega út af “David”)
  • Michael Jackson – Dangerous
  • Audioslave – Audioslave

Fight Club OST og aðrar kvikmynda-plötur: The Matrix, Men in Black, Godzilla…

Plöturnar hans pabba sem ég hlustaði á þegar ég var kannski 7-10 ára höfðu örugglega áhrif á mig: The Beatles, Eric Clapton, The Rolling Stones og annað góðgæti.

Mér finnst reyndar smá erfitt að meta hvaða plötur höfðu “áhrif” á mig, en þetta eru alla vega minnisstæðar plötur.

Aðrar hljómsveitir/aðrir tónlistarmenn sem mér datt í hug, en tengdi ekki við neina ákveðna plötu: Busta Rhymes, Beastie Boys, Rammstein, Foo Fighters, Rage Against The Machine, Red Hot Chili Peppers, Linkin Park, MSTRKRFT, The Bloody Beetroots og Steve Aoki.

Ég hef mikinn áhuga á svona keðjubréfum og öðrum viral hlutum… Mér skilst að þetta sé gamall “vírus” sem lifnaði allt í einu aftur við á Íslandi (eftir að hafa verið í dvala í nokkur ár). Hver var “patient zero” hérna á Íslandi? Hvaða dag byrjaði þetta á Íslandi? Hvað eru margir búnir að taka þátt í þessu?

En til að halda vírusnum lifandi ætla ég að skora á nokkra til að birta sinn lista:
Hlynur, Haukur, Óttar og Sigrún.

P.S. Rétt upp hönd þeir sem tóku þátt í “snail mail” keðjubréfum back in the day :)

The Internet is a series of tubes

Hannes - Just walkin'... I am official station Pen and paper I am Hannes, I'm a code monkey Aðgangur bannaður fyrir fólk með dökkt hár Iceland Airwaves 2006 - Reykjavik Art Museum Just grillin'... Maple grilling Here fishy, fishy... Attention: Keep gun holstered. Side view mirror FIRE KILLS CHILDREN! Erpur Blazroca - I am Hannes, I'm creative Iceland Airwaves 2005 - Nasa Gin and tonic Nonnabátur í rústi Landakotskirkja Picking berries Mary Jane vodka Inter Rail - Russian train Eiffel Tower Ferrari Entrance to Internet Hostel Rock am Ring 2004 - Linkin Park Turn me on

 

© 2018 Hannes · Hafðu samband / Contact me