
Smá umfjöllun um kvikmyndir sem ég hef séð nýlega… Stutt kvikmyndagagnrýni – ég nenni að skrifa mismikið, fer yfirleitt eftir því hvað mér dettur fyrst í hug – oft bara að hugsa upphátt.
Stjörnugjöf… já, stjörnugjöf er eiginlega svolítið bullshit – ég held að það sé mismikið bakvið stjörnur sem fólk gefur myndum. Hjá mér er það yfirleitt bara gut feeling – hversu skemmtileg/fyndin/spennandi/flott fannst mér myndin. Upplifunin.
Það er ekki eins og ég sé með einhvern ákveðinn skala/staðal eða tékklista – “já, flottur bílaeltingaleikur – 1 stjarna, töff byssubardagi – bætist við 1,5 stjarna…” ;) Síðan getur stjörnugjöfin oft verið svona plús/mínus 1-2 stjörnur.
Hlaðvarp um kvikmyndir
Það er vert að minnast á að ég og Björn erum með hlaðvarp um kvikmyndir sem við köllum Búnir með poppið. Það er hægt að fylgjast með okkur í gegnum Facebook, Twitter og Instagram – og svo auðvitað hlusta á þættina á Spotify, Apple Podcasts, Google Podcasts og öðrum stöðum þar sem fólk hlustar á hlaðvörp.
Sort list by: title | rating ↓ | view date
-
2007-09-09 17:51
Ágæt superhero mynd, fínt action. Jessica Alba skemmir heldur ekki fyrir ;)
0.3 -
2007-08-26 23:29
John Travolta og Uma Thurman komin aftur í mynd - þau taka meira að segja smá Pulp Fiction dans. Ekkert óskars-handrit eða leikur - en ágæt afþreying.
0.3 -
2023-09-24 23:30
Ekki gott handrit, ekki góð samtöl. Ekki mikið verið að vanda sig. Stundum var augljóst að þetta var green screen eða tekið upp í stúdíói. Mætti jafnvel kalla þetta B-mynd. Var eiginlega fyndið hvað sum atriði voru kjánaleg/hallærisleg. En ágætis afþreying – með alveg því sem maður bjóst við: Slatti af action, slagsmálum, sprengingum og drápum.
0.3 -
2023-09-03 22:38
Eitthvað off við handritið og samtölin. Gaman að sjá klassísk Jackie Chan bardagaatriði. Smá kjánalegt "grín action". #netflix
0.3 -
2023-08-16 22:28
Handritið var ekki geggjað. Samtölin stundum slöpp. Alveg spennandi og fín action atriði. Geggjuð skot frá Íslandi. #netflix
0.3 -
2023-08-15 23:27
Dramatísk mynd. Þung (dark) mynd – meira disturbing en ég bjóst við. Varð eiginlega að hryllingsmynd. Vel leikið hjá Olivia Wilde.
0.3 -
2023-07-25 23:27
Áhugavert væb & lúkk. Virðist vera gamaldags en svo eru einhverjar vísanir í nútímann – ákveðinn sci-fi heimur. Flippuð/wacky saga. #netflix
0.3 -
2023-04-04 21:40
Ágætis afþreying. En frekar „ódýrir“ brandarar. Alveg smá fyndin. Smá spennandi. Finnst eins og fyrsta myndin hafi verið skemmtilegri. #netflix
0.3 -
2023-03-21 23:19Alvin and the Chipmunks (2007)
Ágætis fjölskylduafþreying. En markhópurinn virðist vera aðallega krakkar (ekki foreldrarnir líka) – þannig húmor og atriði (oft nokkuð einfalt og kjánalegt). #disneyplus
0.3 -
2023-03-19 20:14The Princess and the Frog (2009)
Mjög hefðbundin "gamaldags" Disney mynd með söng- og dansatriðum. Hefðbundin saga. Fín mynd, en vantaði eitthvað til að gera hana meira grípandi og ánægjulegri. #disneyplus
0.3 -
2023-01-20 20:49
Skemmtileg fjölskylduafþreying. Hressandi öðruvísi plot en í fyrstu myndinni. En það vantaði smá upp á handritið til að gera þetta að meira spennandi og innihaldsríkri sögu. #netflix
0.3 -
2022-12-27 20:38
Mikil Aladdin stemning – í rauninni bara nútíma kínverskur Aladdin. Fín fjölskyldumynd. En ekki alveg eins grípandi og bestu teiknimyndirnar. #netflix
0.3 -
2022-11-12 20:05
Fínasta fjölskyldumynd. Hefðbundin saga. Fyndin inn á milli. #disneyplus
0.3 -
2022-11-07 22:05Selena Gomez: My Mind & Me (2022)
Áhugaverð heimildarmynd. Mikilvægt málefni – andleg heilsa. Drama.
0.3 -
2022-10-24 20:01
Fín fjölskyldumynd og skemmtileg lög. En slatti af kjánalegum/klisjukenndum atriðum (sem eru týpísk fyrir svona myndir). Ýmislegt sem gerði það augljóst að þetta er byggt á barnabók. Hvernig fannst Anítu myndin? "Frábær"
0.3 -
2022-10-19 23:51
Klikkað concept – þokkalega dystopian. Spennandi. Stressandi. Psycho og sjúk mynd.
0.3 -
2022-09-18 23:43
Ágætlega spennandi mynd. En frekar týpísk/klisjukennd og handritið ekkert mjög metnaðarfullt. Þetta er víst byggt á franskri mynd, sem kemur í ljós að ég sá 2013 😉 Nuit Blanche (Sleepless Night). #netflix
0.3 -
2022-08-17 23:32
Smá B-mynda bragur. Alveg spennandi inn á milli. Handritið og samtölin voru oft frekar basic. Ágætlega töff myndataka stundum – FPV dróna-skot eins og er að verða algengara og algengara. #netflix
0.3 -
2022-08-17 22:10
Áhugaverð saga. Fínasta concept. Mikið drama. Alveg smá feel-good stemning. Nóg af körfuboltaspilurum að leika sjálfan sig. #netflix
0.3 -
2022-07-13 19:15Minions: The Rise of Gru (2022)
Ágætis fjölskylduskemmtun. En ég hef alveg séð fyndnari fjölskyldumyndir – bjóst við að hlægja meira. Þetta er í raun meira barnamynd á meðan flestar Pixar myndir höfða til allrar fjölskyldunnar.
0.3 -
2022-07-11 22:39
Ekta Kevin Hart mynd – hann lék svipaða persónu og oft áður. Alveg smá spennandi og fyndin á köflum. En handritið missti þráðinn, sérstaklega í seinni hálfleik – dæmið var ekki alveg að ganga upp. #netflix
0.3 -
2022-06-21 23:32Dude Bro Party Massacre III (2015)
Svo skrýtin mynd. Fyndin. Mjög súr húmor – í takt við annað 5-Second Films efni. Gaman að ég er á kreditlistanum (undir "Thanks").
0.3 -
2022-06-20 23:27
Áhugavert concept. Dystopian sci-fi stemning. Handritið hefði getað verið betra. #netflix
0.3 -
2022-02-02 22:18
Áhugavert concept. Handritið hefði getað verið meira spennandi. Ágætis ádeila á stéttaskiptingu. #netflix
0.3 -
2022-01-02 21:51
Áhugaverð saga. Ágætlega töff og spennandi. Brútal. Ekkert súper vel leikin. Handritið var líka smá off.
0.3 -
2021-12-11 23:31
Mikið af "öðruvísi" myndatökum – skotið á ská, snúa myndavélinni í hringi og svona... Hægar og hraðar klippingar - klassískt fyrir svona mynd, þar sem teiknimyndasögur og tölvuleikir eru líklega mikill innblástur. Concept-ið minnir á Nerve (sem kom út sama ár), Death Race 2000, The Running Man og aðrar sambærilegar myndir – það er í raun magnað hvað er búið að gera margar svona "Fólk að keppa upp á líf og dauða á meðan fullt af fólki fylgist spennt með"-myndir. Brútal mynd. Vissulega öðruvísi hlutverk fyrir Harry Potter. Handritið og persónurnar var ekki alltaf toppur – vantaði smá upp á. #amazonprime
0.3 -
2021-09-19 15:27Hitman's Wife's Bodyguard (2021)
Ekki eins góð og fyrri myndin. Handritið hefði geta verið betra. En fínasta afþreying. Alveg spennandi og fyndin.
0.3 -
2021-08-07 21:44
Góð 90’s nostalgía. Fyndin, en líka kjánaleg. Gaman að sjá alla þessa leikara tiltölulega snemma í ferlinum sínum.
0.3 -
2021-04-11 23:13
Fjölskylduvænt léttmeti. Létt grín. Súr húmor inn á milli. Hefði geta verið betur leikin. Handritið var svona "la-la". Allt í lagi sem afþreying. Slatti af fólki sem er vant að búa til myndir saman. #netflix
0.3
← previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 next →
List generated by WP Movie Ratings.
Síðast uppfært 18. May, 2023
þú ert aldeilis fljótur að skrifa um American Gangster. My man, ég er sammála þér með myndina. Töff stöff.
Vei, fyrsta kommentið hérna :)
Já, maður reynir að hafa þetta eins ferskt og hægt er :)
Það er kosturinn við þetta setup – ég hendi bara upp einhverju stuttu review, skelli á þetta einhverjar stjörnur (bara svona gut feeling) og þá er það komið. Ekkert að tefja mig á óþarfa blaðri eða djúpum pælingum.
mér finnst of mikið af myndum hér með of litlum fresti – horfir of mikið á myndir
hehe… já, sorry – ég skal horfa á færri myndir ;) Væri ein á mánuði of mikið?
En þetta er svona – ég hata ekki að horfa á bíómyndir… I loves it :)
ein á mánuði ef hún er á bíórásinni
Já ég fór með alltof miklar væntingar á Max kallinn. Myndin var alveg töff en sagan samsvaraði sér alveg ferlega illa. Þetta lyktar eins og gömul skinka.
Öflugur að halda utan um myndirnar sem þú sérð! ;) Nice. Sammála Star Trek umfjölluninni. Frábær mynd! Og hei, líka sammála um Angels and Demons. Ólíkt Da Vinci Code fannst mér myndin betri en bókin.
Takk. Já, mér fannst kominn tími til að hafa smá yfirsýn yfir þær myndir sem ég horfi á þar sem ég horfi á örlítið fleiri en 2 myndir á ári ;)
Já, síðan var líka gaman að sjá í Angels & Demons hvað sumir hlutir voru allt öðruvísi en maður var búinn að ímynda sér þegar maður las bókina :)
Hot Rod: 10*?
Ég hefði smellt 8*.
Jú, skil þig – þegar ég horfði á hana aftur einn þá var þetta ekki alveg eins mikil snilld, en samt fáránlega fyndin. En þegar ég horfði á hana fyrst þá skemmti ég mér alveg konunglega – það var kannski bara stemmningin að horfa á þetta wit da boyz. 10 stjörnur þýðir alls ekki að mér fannst þetta einhver Óskarsverðlaunamynd…
En annars eru þessar stjörnugjafir engan veginn heilagar – oft bara nánast eitthvað skot út í loftið ;)
Jæja Nesi, ég er mjög spennt að lesa hvað þú hefur um Shutter Island að segja. Koma svo! Í bíó með þig! ;)
hehe, úff… bara pressa :) Já, ég er svona ennþá að vega og meta hvort ég ætli að sjá Shutter Island í bíó. En ætli maður verði ekki að tékka á þessu, Scorsese stendur alltaf fyrir sínu.