• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

I am official station

Ljósmyndir, kvikmyndagagnrýni, ferðasögur, fréttir af Hannesi og annað skemmtilegt :)

  • Bloggið
  • Kvikmyndagagnrýni
  • Ljósmyndir
  • Hvað meinaru með official station?
  • Hafðu samband / Contact me
You are here: Home / Kvikmyndagagnrýni

Kvikmyndagagnrýni

Kvikmyndagagnrýni (plaköt)

Smá umfjöllun um kvikmyndir sem ég hef séð nýlega… Stutt kvikmyndagagnrýni – ég nenni að skrifa mismikið, fer yfirleitt eftir því hvað mér dettur fyrst í hug – oft bara að hugsa upphátt. 

Stjörnugjöf… já, stjörnugjöf er eiginlega svolítið bullshit – ég held að það sé mismikið bakvið stjörnur sem fólk gefur myndum. Hjá mér er það yfirleitt bara gut feeling – hversu skemmtileg/fyndin/spennandi/flott fannst mér myndin. Upplifunin. 

Það er ekki eins og ég sé með einhvern ákveðinn skala/staðal eða tékklista – “já, flottur bílaeltingaleikur – 1 stjarna, töff byssubardagi – bætist við 1,5 stjarna…” ;) Síðan getur stjörnugjöfin oft verið svona plús/mínus 1-2 stjörnur. 

Hlaðvarp um kvikmyndir  

Það er vert að minnast á að ég og Björn erum með hlaðvarp um kvikmyndir sem við köllum Búnir með poppið. Það er hægt að fylgjast með okkur í gegnum Facebook, Twitter og Instagram – og svo auðvitað hlusta á þættina á Spotify, Apple Podcasts, Google Podcasts og öðrum stöðum þar sem fólk hlustar á hlaðvörp. 

Sort list by: title | rating ↑ | view date

  • Show the reviewHide the reviewCatch Me If You Can (2002) 7/10

    2016-07-09 17:38
    * * * * * * *

    Spennandi. Skemmtileg saga. Góðir leikarar.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewCentral Intelligence (2016) 7/10

    2016-07-02 01:58
    * * * * * * *

    Mjög fyndin vitleysa. Fullt af fínum action atriðum. Dwayne frændi er alltaf skemmtilegur ;) Spennandi. Fínasta afþreying.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewThe Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 2 (2012) 7/10

    2016-06-26 14:52
    * * * * * * *

    Áhugavert að sjá muninn á fyrstu myndinni sem var með budget upp á $37 milljón og svo þessari mynd sem var með budget upp á $120 milljón. Spennandi mynd. Fín ævintýra/supernatural saga. Flott action atriði. #NetflixAndChill

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewThe Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 1 (2011) 7/10

    2016-06-22 22:49
    * * * * * * *

    Meira "production value" en í fyrri myndunum. Eitt atriði með varúlfunum var frekar skrýtið/kjánalegt. Spennandi. Svo er eitt atriði í viðbót eftir fyrri hlutann af credit listanum. #NetflixAndChill

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewThe Twilight Saga: Eclipse (2010) 7/10

    2016-06-19 22:46
    * * * * * * *

    Spennandi. Fínasta action. #NetflixAndChill

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewTwilight (2008) 7/10

    2016-06-06 23:49
    * * * * * * *

    Fín saga. Smá rómans og kynþokki (sem fylgir oft vampíru-ævintýraheiminum). Upplagt fyrir #NetflixAndChill ;)

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewNeighbors 2: Sorority Rising (2016) 7/10

    2016-05-14 23:48
    * * * * * * *

    (Eða "Bad Neighbours 2" eins og hún er líka kölluð) Fyndin vitleysa. Týpísk framhaldsmynd að því leyti að hún er svipuð og fyrri myndin, bara aðeins "þynnri". En það var hægt að hlæja helling að þessu.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewCaptain America: Civil War (2016) 7/10

    2016-05-05 23:50
    * * * * * * *

    Svo mikið af ofurhetjum. Það var alltaf að bætast við... Klassísk Marvel mynd - flott (og stór) action atriði með nóg af tæknibrellum og eyðileggingu. Sumar ofurhetjurnar voru með meiri húmor en aðrar - sem er fínt til að létta aðeins á stemningunni.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewMr. Right (2015) 7/10

    2016-04-10 23:00
    * * * * * * *

    Skemmtileg mynd. Nett klikkuð. Fyndin. Fínasta action. Sam Rockwell og Anna Kendrick eru góð í að leika wacky/quirky persónur.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewThe Brothers Grimsby (2016) 7/10

    2016-03-05 01:35
    * * * * * * *

    Rosaleg vitleysa. Fyndin vitleysa. Fór oft langt yfir strikið 🙈 Það mátti svosem búast við því frá Sacha Baron Cohen. Fínasta action.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewSteve Jobs (2015) 7/10

    2016-02-24 23:00
    * * * * * * *

    Alltaf áhugavert að fræðast meira um líf Steve Jobs. Góð mynd. Ekta Aaron Sorkin samtöl. Intense og dramatískt. Áhugaverður vinkill að einbeita sér að nokkrum mikilvægum vörukynningum (launches) og sambandi Steve Jobs við dóttur sína, Lisa.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewDeadpool (2016) 7/10

    2016-02-14 01:33
    * * * * * * *

    Góð mynd - skemmtileg blanda af gríni og action. Öðruvísi ofurhetjumynd. Mjög fyndin. Brútal ofbeldi. Fjórði veggurinn var brotinn ítrekað. Þessi mynd tók sig ekki mjög hátíðlega - sem var hressandi.

    0.3
  • Show the reviewHide the review13 Hours: The Secret Soldiers of Benghazi (2016) 7/10

    2016-02-07 00:39
    * * * * * * *

    Intense mynd. Mjög spennandi. Svakaleg atburðarás. Mikið af flottum action/bardaga atriðum. Brútal. Ekta Michael Bay mynd að mörgu leyti: Mikið af sprengingum, drama, væmni og 'merica! Löng mynd. Minnir mig á Homeland þættina, bara 100x stærra og meira.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewThe Man from U.N.C.L.E. (2015) 7/10

    2016-01-08 22:14
    * * * * * * *

    Flott byrjun (title credits). Skemmtileg mynd. Töff. Flott action atriði. Smá Lock, Stock/Snatch stíll í sumum atriðum. Góður húmor. Spennandi.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewDaddy's Home (2015) 7/10

    2016-01-03 00:30
    * * * * * * *

    Fyndin mynd. Léttklikkuð. Misgóðir kaflar. Endirinn var góður, bjargaði henni fyrir horn. Fínasta afþreying.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewSisters (2015) 7/10

    2015-12-29 23:32
    * * * * * * *

    Mjög fyndin mynd - sérstaklega eftir hlé (þegar allt fer í rugl). Bull og vitleysa - á góðan máta. Tina Fey og Amy Poehler eru snillingar. Slatti af öðrum góðum persónum og leikurum.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewThe Nightmare Before Christmas (1993) 7/10

    2015-12-14 00:26
    * * * * * * *

    Öðruvísi jólamynd :) Gaman af svona stop-motion myndum. Góður húmor og skrautlegar persónur. Áhugavert að Danny Elfman söng fyrir aðalpersónuna, Jack Skellington. Maður þekkir Danny Elfman aðallega fyrir tónlistina sem hann er að semja fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti. #LeslieHalliwell

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewSpectre (2015) 7/10

    2015-11-13 23:21
    * * * * * * *

    Töff mynd. Mjög spennandi. Klassískur Bond með húmor, action, stelpuna og vonda kallinn. Svo má ekki gleyma exótískum stöðum og flottum arkitektúr. Þau virðast vera að gera söguna dýpri og flóknari - tengja allar Daniel Craig myndirnar saman.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewMoneyball (2011) 7/10

    2015-11-08 19:44
    * * * * * * *

    Góð mynd. Spennandi. Mjög áhugaverð saga. Gaman af svona "disruption" sögum - fólk sem er óhrætt við að prófa eitthvað nýtt, brjóta upp gamla kerfið.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewLegend (2015) 7/10

    2015-10-24 00:57
    * * * * * * *

    Klikkaðir tvíburar - Tom Hardy stóð sig mjög vel við að leika þá báða. Brútal mynd. Áhugaverð saga. Old school gangster mynd alveg í gegn - ofbeldi og drama.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewCrimson Peak (2015) 7/10

    2015-10-16 01:23
    * * * * * * *

    Rosaleg hrollvekja! 😬 Ég var stress-borðandi poppið mitt á fullu. Virkilega creepy mynd. Spennandi/stressandi - algjör adrenalín rússíbani. Góðir leikarar. Mjög flott og myndræn kvikmynd - eins og við má búast frá Guillermo del Toro.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewHotel Transylvania 2 (2015) 7/10

    2015-10-03 20:43
    * * * * * * *

    Fín teiknimynd. En mér fannst húmorinn vera barnalegri en í Disney/Pixar myndum. Krakkarnir í salnum virtust alveg vera að fíla þetta. Þetta hefði hugsanlega verið skemmtilegra fyrir mig ef maður hefði horft á útgáfuna með ensku tali.

    P.S. Við Birna vorum s.s. að passa frænda hennar ;)

    ^ Sá hana s.s. fyrst 3.10.2015 og gaf henni 6 stjörnur.
    Update: Var búinn að gleyma að ég sá hana fyrir 9+ árum og horfði á hana aftur með Anítu (á ensku) – önnur upplifun 21.2.2025:

    Skemmtileg og fyndin fjölskyldumynd. Mjög góð afþreying. Fullt af skemmtilegum leikurum að tala. #netflix

    Gaf henni 7 stjörnur í það skiptið.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewThe Intern (2015) 7/10

    2015-09-28 00:06
    * * * * * * *

    Létt og skemmtileg mynd. Fínir leikarar. Gaman að sjá Robert De Niro æfa sig fyrir framan spegil aftur - veit ekki hvort þetta átti að vera vísun í Taxi Driver. Startup vinkillinn var áhugaverður.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewStraight Outta Compton (2015) 7/10

    2015-09-08 01:21
    * * * * * * *

    Góð mynd. Mjög áhugaverð saga. Þeir náðu að finna leikara sem eru ágætlega líkir N.W.A. crew-inu. Myndin var nokkuð lengri en ég bjóst við. Nóg af góðri tónlist :)

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewNo Escape (2015) 7/10

    2015-09-07 01:05
    * * * * * * *

    Virkilega spennandi mynd. Rosalega intense! Maður var alveg á taugum á köflum. Nokkuð brútal ofbeldi.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewHitman: Agent 47 (2015) 7/10

    2015-08-24 00:04
    * * * * * * *

    Töff mynd. Spennandi. Fínasta action. Gaman af svona persónum með sérstaka eiginleika og ofurkrafta.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewVacation (2015) 7/10

    2015-08-13 23:20
    * * * * * * *

    Bull og vitleysa. Mjög fyndin vitleysa. Slatti af góðum aukaleikurum í litlum og skemmtilegum hlutverkum. Betri mynd en ég bjóst við (var ekki með neinar svakalegar væntingar).

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewBig Game (2014) 7/10

    2015-07-23 21:19
    * * * * * * *

    Skemmtileg mynd. Fyndin. Spennandi. Skemmtilega kjánaleg (silly).

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewSan Andreas (2015) 7/10

    2015-06-16 22:51
    * * * * * * *

    Rosaleg stórslysamynd! Endalaus eyðilegging. Spennandi. Gott action. Tæknibrellur fyrir allan peninginn.

    0.3
  • Show the reviewHide the review21 & Over (2013) 7/10

    2015-06-15 19:58
    * * * * * * *

    Skemmtileg vitleysa. Spennandi. Fyndin. Góð afþreying.

    0.3

← previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 next →

List generated by WP Movie Ratings.

Síðast uppfært 16. February, 2025

Share this:

  • Share
  • Click to share on Facebook (Opens in new window) Facebook
  • Click to share on X (Opens in new window) X
  • Click to share on Tumblr (Opens in new window) Tumblr
  • Click to share on Pinterest (Opens in new window) Pinterest
  • Click to share on Reddit (Opens in new window) Reddit
  • Click to share on LinkedIn (Opens in new window) LinkedIn
  • Click to print (Opens in new window) Print
  • Click to email a link to a friend (Opens in new window) Email

Reader Interactions

Comments

  1. Bjössi says

    24. November, 2007 at 0:36

    þú ert aldeilis fljótur að skrifa um American Gangster. My man, ég er sammála þér með myndina. Töff stöff.

    Reply
  2. Hannes says

    24. November, 2007 at 1:31

    Vei, fyrsta kommentið hérna :)

    Já, maður reynir að hafa þetta eins ferskt og hægt er :)

    Það er kosturinn við þetta setup – ég hendi bara upp einhverju stuttu review, skelli á þetta einhverjar stjörnur (bara svona gut feeling) og þá er það komið. Ekkert að tefja mig á óþarfa blaðri eða djúpum pælingum.

    Reply
  3. maple says

    11. February, 2008 at 21:28

    mér finnst of mikið af myndum hér með of litlum fresti – horfir of mikið á myndir

    Reply
  4. Hannes says

    13. February, 2008 at 0:30

    hehe… já, sorry – ég skal horfa á færri myndir ;) Væri ein á mánuði of mikið?

    En þetta er svona – ég hata ekki að horfa á bíómyndir… I loves it :)

    Reply
  5. maple says

    13. February, 2008 at 10:59

    ein á mánuði ef hún er á bíórásinni

    Reply
  6. Haukur says

    21. October, 2008 at 10:07

    Já ég fór með alltof miklar væntingar á Max kallinn. Myndin var alveg töff en sagan samsvaraði sér alveg ferlega illa. Þetta lyktar eins og gömul skinka.

    Reply
  7. siggasig says

    27. May, 2009 at 23:26

    Öflugur að halda utan um myndirnar sem þú sérð! ;) Nice. Sammála Star Trek umfjölluninni. Frábær mynd! Og hei, líka sammála um Angels and Demons. Ólíkt Da Vinci Code fannst mér myndin betri en bókin.

    Reply
  8. Hannes says

    28. May, 2009 at 0:34

    Takk. Já, mér fannst kominn tími til að hafa smá yfirsýn yfir þær myndir sem ég horfi á þar sem ég horfi á örlítið fleiri en 2 myndir á ári ;)

    Já, síðan var líka gaman að sjá í Angels & Demons hvað sumir hlutir voru allt öðruvísi en maður var búinn að ímynda sér þegar maður las bókina :)

    Reply
  9. Geiri says

    4. June, 2009 at 16:36

    Hot Rod: 10*?
    Ég hefði smellt 8*.

    Reply
  10. Hannes says

    4. June, 2009 at 23:32

    Jú, skil þig – þegar ég horfði á hana aftur einn þá var þetta ekki alveg eins mikil snilld, en samt fáránlega fyndin. En þegar ég horfði á hana fyrst þá skemmti ég mér alveg konunglega – það var kannski bara stemmningin að horfa á þetta wit da boyz. 10 stjörnur þýðir alls ekki að mér fannst þetta einhver Óskarsverðlaunamynd…

    En annars eru þessar stjörnugjafir engan veginn heilagar – oft bara nánast eitthvað skot út í loftið ;)

    Reply
  11. Sara says

    6. March, 2010 at 14:08

    Jæja Nesi, ég er mjög spennt að lesa hvað þú hefur um Shutter Island að segja. Koma svo! Í bíó með þig! ;)

    Reply
  12. Hannes says

    6. March, 2010 at 15:19

    hehe, úff… bara pressa :) Já, ég er svona ennþá að vega og meta hvort ég ætli að sjá Shutter Island í bíó. En ætli maður verði ekki að tékka á þessu, Scorsese stendur alltaf fyrir sínu.

    Reply

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Leita að efni

Þetta helsta

  • Bloggið
  • Kvikmyndagagnrýni
  • Ljósmyndir
  • Hvað meinaru með official station?
  • Hafðu samband / Contact me

Önnur verkefni

  • Bulby – Brainstorming App
  • Don Comodo – Bolir o.s.frv.
  • Remote Sparks – Async Work

Copyright © 2025 Hannes · Hafðu samband / Contact me

  • Bloggið
  • Kvikmyndagagnrýni
  • Ljósmyndir
  • Hvað meinaru með official station?
  • Hafðu samband / Contact me
 

Loading Comments...