Smá umfjöllun um kvikmyndir sem ég hef séð nýlega… Stutt kvikmyndagagnrýni – ég nenni að skrifa mismikið, fer yfirleitt eftir því hvað mér dettur fyrst í hug – oft bara að hugsa upphátt.
Stjörnugjöf… já, stjörnugjöf er eiginlega svolítið bullshit – ég held að það sé mismikið bakvið stjörnur sem fólk gefur myndum. Hjá mér er það yfirleitt bara gut feeling – hversu skemmtileg/fyndin/spennandi/flott fannst mér myndin. Upplifunin.
Það er ekki eins og ég sé með einhvern ákveðinn skala/staðal eða tékklista – “já, flottur bílaeltingaleikur – 1 stjarna, töff byssubardagi – bætist við 1,5 stjarna…” ;) Síðan getur stjörnugjöfin oft verið svona plús/mínus 1-2 stjörnur.
Hlaðvarp um kvikmyndir
Það er vert að minnast á að ég og Björn erum með hlaðvarp um kvikmyndir sem við köllum Búnir með poppið. Það er hægt að fylgjast með okkur í gegnum Facebook, Twitter og Instagram – og svo auðvitað hlusta á þættina á Spotify, Apple Podcasts, Google Podcasts og öðrum stöðum þar sem fólk hlustar á hlaðvörp.
Sort list by: title | rating | view date ↓
October, 2024
-
2024-10-28 00:10
Fyndin og spennandi mynd – þeir eru skemmtilegt duo. Flott action atriði. Fínasta ofurhetju-afþreying.
0.3 -
2024-10-27 18:42
Spennandi og fyndin mynd. Töff myndataka og flottar senur – blaut New York að nóttu til. Pitt og Clooney eru alltaf töff og skemmtilegir.
0.3 -
2024-10-18 23:39
Fyndið concept. Ágætlega spennandi. Ein mest brútal jólamynd sem ég hef séð – en svo líka nokkuð (skemmtilega) kjánaleg inn á milli.
0.3 -
2024-10-17 23:37
Mjög spennandi mynd – jafnvel stressandi stundum. Creepy. Dystopian sci-fi. Áhugaverð tenging við hinar Alien myndirnar.
0.3 September, 2024
-
Beetlejuice Beetlejuice (2024)
2024-09-28 23:51Fyndin og spennandi mynd – skemmtilega klikkaður og kjánalegur furðuheimur hjá Tim Burton. Þetta var smá carnival stemning, eins og að fara í kómískt draugahús eða svona draugalest. Fínasta grín-hryllingsmynd.
0.3 -
2024-09-08 23:34
Spennandi. Thriller, spæjó og action. Nokkuð solid mynd – ég var alveg með hóflegar væntingar. #netflix
0.3 -
2024-09-01 23:33
Mjög spennandi thriller – náði alveg athygli manns frá byrjun. Áhugavert concept. Þetta er vissulega góð leið til að láta dóttur þína fá meiri athygli í byrjun á söngferlinum sínum – Saleka sem leikur söngkonuna (og samdi öll lögin) er dóttir M. Night Shyamalan. Gaman að sjá Íslendinga að sjá um hluta af tónlistinni.
0.3 -
2024-09-01 20:32
Frábær Pixar fjölskyldumynd. Skemmtileg og fyndin. Fínasta saga, en vissulega nokkuð hefðbundin. #disneyplus
0.3 August, 2024
-
2024-08-30 23:31
Mjög spennandi stórslysamynd. Áhugavert reboot og ágætis nostalgíu flashback fyrir gömlu Twister myndina.
0.3 -
2024-08-25 23:30
Sama kjánalega grín stemningin og "banter" á milli þeirra. Kúl myndataka eins og FPV drónar innandyra og custom SnorriCam rigs. Nokkur skemmtileg cameos. Spennandi og töff action atriði.
0.3 -
2024-08-24 23:27
Fyndin og skemmtileg mynd. "Behind the scenes" (making of) stemningin var töff og áhugaverð. Fullt af fínum action & stunt atriðum.
0.3 -
2024-08-20 15:26
Mjög skrýtin mynd. Fyndin og furðuleg. Vantaði smá upp á endann til að hafa hann betri.
0.3 -
2024-08-18 21:25
Fyndin vitleysa eins og maður bjóst við. Mjög kjánaleg og ýkt. Ágætlega spennandi og fínt action – þau hafa þurft að ráða alveg svakalegt magn af áhættuleikurum. Fínasta afþreying, sérstaklega þegar maður er heima í veikindamóki. #primevideo
0.3 -
2024-08-18 18:24
Fínasta hasarmynd á léttu nótunum. Handritið var ekki alltaf geggjað. #netflix
0.3 -
Furiosa: A Mad Max Saga (2024)
2024-08-17 23:23Smá skrýtin mynd – leikmyndin og lýsingin er ekki týpísk fyrir bíómyndir, meira eins og leikrit. Oft frekar listrænt útlit og myndataka. Áfram einstaki Mad Max stíllinn á umhverfinu. Ágætlega spennandi. En oft frekar hægur taktur – eðlilega mikið að vera segja þessa baksögu. Fyrsta skipti sem ég sé AI Visual Effects á credit listanum – heilt fyrirtæki og fullt af fólki sem var að sinna þannig vinnu.
0.3 -
2024-08-16 21:22
Spennandi og fyndin mynd – skemmtilega kjánaleg. Gaman að sjá öðruvísi Damon & Affleck Boston combo.
0.3 -
2024-08-04 23:20
Algjör snilld! Ótrúlega skemmtileg kvikmynd. Fáránlega fyndin og svakaleg action keyrsla. Endalaust af easter eggs og bröndurum sem vísuðu inn í kassann og út fyrir fjórða vegginn. Maður þarf eiginlega að sjá þessa mynd aftur til að taka betur eftir bröndurum sem maður náði ekki fyrst. Hellingur af skemmtilegum cameos. Algjör afþreyingar-rússíbani af bestu gerð.
0.3 -
The Ministry of Ungentlemanly Warfare (2024)
2024-08-02 21:17Mjög spennandi mynd. Mjög skemmtilegar persónur – eins og í flestum myndum hjá Guy Ritchie. Mjög áhugaverð sönn saga. #primevideo
0.3 July, 2024
-
2024-07-30 21:14
Léttmeti eins og við mátti búast. En ágætis afþreying. #primevideo
0.3 -
2024-07-27 20:13
Skemmtileg fjölskyldumynd. Nokkuð fyndin á köflum. Ágætis útkoma miðað við að vera byggt á iPhone tölvuleik.
0.3 -
2024-07-25 18:58
Skemmtileg og fyndin barnamynd. Meira barnamynd en fjölskyldumynd. Slatti af áberandi vörulaum (product placement).
0.3
Aníta:
Mjög skemmtileg! -
Beverly Hills Cop: Axel F (2024)
2024-07-24 21:15Skemmtileg nostalgía – slatti af vísunum í gömlu myndirnar og gaman að sjá alla gömlu leikarana. Ágætlega spennandi. Ágætis afþreying. #netflix
0.3 -
2024-07-23 21:46
Skemmtileg mynd – áhugavert twist á þessum sögulegu viðburðum. Þetta hefði getað verið kraftmeiri saga eða smá þéttari keyrsla (betra "pace"). En fínasta afþreying.
0.3 -
2024-07-10 22:45
Fínasta 90's action mynd. Nokkuð spennandi. Áhugavert að taka eftir muninum á bardagaatriðum og hljóðhönnun þá og nú. #netflix
0.3 -
2024-07-08 23:43
Áhugaverð saga, áhugaverðar týpur – ég gleymdi í raun að þetta væri byggt á alvöru fjölskyldu. Ákveðinn A24 indie/arty bragur. Mjög dramatísk og sorgleg – sérstaklega í lokinn.
0.3 -
2024-07-02 23:54
Mjög spennandi/stressandi mynd. Alvöru thriller skrímslamynd. Áhugaverð saga og dramatískt ferðalag hjá tveimur ókunnugum. Ágætis viðbót í þennan Quiet Place heim.
0.3 June, 2024
-
2024-06-28 21:39
Ekki frábært handrit. Ekki frábær leikur. Ekki frábær mynd. #netflix
0.3 -
2024-06-28 15:43
Solid framhaldsmynd. Eins og áður – mjög spennandi mynd og gott action. Hröð keyrsla. #netflix
0.3
← previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 next →
List generated by WP Movie Ratings.
Síðast uppfært 24. July, 2024
Bjössi says
þú ert aldeilis fljótur að skrifa um American Gangster. My man, ég er sammála þér með myndina. Töff stöff.
Hannes says
Vei, fyrsta kommentið hérna :)
Já, maður reynir að hafa þetta eins ferskt og hægt er :)
Það er kosturinn við þetta setup – ég hendi bara upp einhverju stuttu review, skelli á þetta einhverjar stjörnur (bara svona gut feeling) og þá er það komið. Ekkert að tefja mig á óþarfa blaðri eða djúpum pælingum.
maple says
mér finnst of mikið af myndum hér með of litlum fresti – horfir of mikið á myndir
Hannes says
hehe… já, sorry – ég skal horfa á færri myndir ;) Væri ein á mánuði of mikið?
En þetta er svona – ég hata ekki að horfa á bíómyndir… I loves it :)
maple says
ein á mánuði ef hún er á bíórásinni
Haukur says
Já ég fór með alltof miklar væntingar á Max kallinn. Myndin var alveg töff en sagan samsvaraði sér alveg ferlega illa. Þetta lyktar eins og gömul skinka.
siggasig says
Öflugur að halda utan um myndirnar sem þú sérð! ;) Nice. Sammála Star Trek umfjölluninni. Frábær mynd! Og hei, líka sammála um Angels and Demons. Ólíkt Da Vinci Code fannst mér myndin betri en bókin.
Hannes says
Takk. Já, mér fannst kominn tími til að hafa smá yfirsýn yfir þær myndir sem ég horfi á þar sem ég horfi á örlítið fleiri en 2 myndir á ári ;)
Já, síðan var líka gaman að sjá í Angels & Demons hvað sumir hlutir voru allt öðruvísi en maður var búinn að ímynda sér þegar maður las bókina :)
Geiri says
Hot Rod: 10*?
Ég hefði smellt 8*.
Hannes says
Jú, skil þig – þegar ég horfði á hana aftur einn þá var þetta ekki alveg eins mikil snilld, en samt fáránlega fyndin. En þegar ég horfði á hana fyrst þá skemmti ég mér alveg konunglega – það var kannski bara stemmningin að horfa á þetta wit da boyz. 10 stjörnur þýðir alls ekki að mér fannst þetta einhver Óskarsverðlaunamynd…
En annars eru þessar stjörnugjafir engan veginn heilagar – oft bara nánast eitthvað skot út í loftið ;)
Sara says
Jæja Nesi, ég er mjög spennt að lesa hvað þú hefur um Shutter Island að segja. Koma svo! Í bíó með þig! ;)
Hannes says
hehe, úff… bara pressa :) Já, ég er svona ennþá að vega og meta hvort ég ætli að sjá Shutter Island í bíó. En ætli maður verði ekki að tékka á þessu, Scorsese stendur alltaf fyrir sínu.