Follow @HannesJohnson

Kvikmyndagagnrýni

Smá umfjöllun um kvikmyndir sem ég hef séð nýlega… Stutt kvikmyndagagnrýni – ég nenni að skrifa mismikið, fer yfirleitt eftir því hvað mér dettur fyrst í hug – oft bara að hugsa upphátt.

Stjörnugjöf… já, stjörnugjöf er eiginlega svolítið bullshit – ég held að það sé mismikið bakvið stjörnur sem fólk gefur myndum. Hjá mér er það yfirleitt bara gut feeling – hversu skemmtileg/fyndin/spennandi/flott fannst mér myndin. Upplifunin.

Það er ekki eins og ég sé með einhvern ákveðinn skala/staðal eða tékklista – “já, flottur bílaeltingaleikur – 1 stjarna, töff byssubardagi – bætist við 1,5 stjarna…” ;) Síðan getur stjörnugjöfin oft verið svona plús/mínus 1-2 stjörnur.

Ef þú hefur eitthvað um þessa kvikmyndagagnrýni að segja – þú ert sammála eða ekki sammála mér eða vilt bara bæta einhverju við þá er hægt að bæta við athugasemdum neðst á síðunni.

Sort list by: title | rating | view date

 • October, 2018

 • Show the reviewHide the reviewA Simple Favor (2018) 6/10

  2018-10-14 00:05
  * * * * * *

  Spennandi og áhugaverður thriller. Kannski er það af því að myndin er byggð á bók, en það voru svaka plot-flækjur. Anna Kendrick hélt þessu á léttu nótunum eins og hún gerir oft (og gerir mjög vel).

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewVenom (2018) 7/10

  2018-10-12 23:24
  * * * * * * *

  Töff mynd. Gott action. Venom er áhugaverður karakter. Skemmtilegar sci-fi pælingar. Fínn húmor inn á milli. Solid ofurhetjumynd. En handritið missti stundum dampinn.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewExtinction (2018) 6/10

  2018-10-08 22:41
  * * * * * *

  Ágætlega spennandi sci-fi mynd. Fékk smá Cloverfield vibe – Lizzy Caplan hlaupandi um í stórborg sem er í rústi. En þetta eru samt mjög ólíkar myndir. Sum slagsmálaatriðin voru ekki alveg nógu trúanleg. Flæðið og leikurinn var stundum smá skrýtið/off.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewThe Greatest Showman (2017) 6/10

  2018-10-07 22:19
  * * * * * *

  Fín saga. Fín lög.

  0.3
 • September, 2018

 • Show the reviewHide the reviewLet Me Fall (2018) 8/10

  2018-09-29 00:26
  * * * * * * * *

  Virkilega góð mynd. Dramatísk, brútal og sýndi hræðilegan heim – en mjög vel gerð bíómynd. Flott myndataka, góð tónlist (gaman að sjá Ólaf Arnalds í smá cameo), vel leikin og flott saga – skemmtilegt hvernig henni var púslað saman fram og til baka.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewLike Father (2018) 6/10

  2018-09-12 22:18
  * * * * * *

  Fín saga (hugljúf). Ágætlega fyndin á köflum. Gaman að hafa verið á skemmtiferðaskipi sem er nánast alveg eins og því sem myndin var tekin upp á.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewTag (2018) 7/10

  2018-09-07 22:11
  * * * * * * *

  Fyndin vitleysa. Skemmtilega klikkuð. Skemmtilegt að þetta sé byggt á sannsögulegum atburðum.

  0.3
 • August, 2018

 • Show the reviewHide the reviewLife of the Party (2018) 5/10

  2018-08-31 22:17
  * * * * *

  Fyndin mynd. Nett skrýtin/rugluð/súr og svo væmin á köflum.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewDen of Thieves (2018) 7/10

  2018-08-27 23:16
  * * * * * * *

  Mjög spennandi. Gott action. Góð keyrsla seinni helminginn.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewThree Billboards Outside... 7/10

  2018-08-20 23:15
  * * * * * * *

  Mjög skrautlegar (og klikkaðar) persónur – minnti mig smá á Cohen persónur. Flottir leikarar. Dramatísk og nokkuð brútal/sjokkerandi mynd.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewIt Takes Two (1995) 5/10

  2018-08-19 21:13
  * * * * *

  Formúlukennd 90's mynd, en ágætlega skemmtileg.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewRole Models (2008) 5/10

  2018-08-18 22:12
  * * * * *

  Solid afþreying. Nokkuð fyndin. En engin snilld.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewMission: Impossible - Fallout... 8/10

  2018-08-13 00:07
  * * * * * * * *

  Virkilega spennandi mynd. Fullt af góðum action atriðum – þ.ám. klassískt klikkuðum Mission: Impossible atriðum. Flott myndataka, fullt af glæsilegum skotum – ég var að fíla að lokaatriðið var tekið upp á Preikestolen (þótt það átti að gerast í Pakistan). Góður húmor líka :)

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewAllied (2016) 7/10

  2018-08-03 23:22
  * * * * * * *

  Spennandi mynd. Daglega lífið í London í kringum seinni heimsstyrjöld hefur verið frekar klikkað. Fínasta saga.

  0.3
 • July, 2018

 • Show the reviewHide the reviewMolly's Game (2017) 7/10

  2018-07-30 22:21
  * * * * * * *

  Mjög áhugaverð saga. Spennandi. Vel leikin – Idris Elba var sértaklega góður.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewKingsman: The Golden Circle... 7/10

  2018-07-28 22:20
  * * * * * * *

  Silly spæjaramynd. Ágætlega spennandi og ágætur húmor inn á milli. Flott myndataka – töff action atriði. Elton John var í mjög fyndnu aukahlutverki/cameo.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewThe Equalizer 2 (2018) 7/10

  2018-07-27 23:54
  * * * * * * *

  Spennandi mynd. Ekki alveg jafn góð og fyrri myndin. Áhugavert að hafa lokabardagann í mega stormi – man ekki eftir að hafa séð þannig áður.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewBlockers (2018) 7/10

  2018-07-05 21:36
  * * * * * * *

  Mjög fyndin vitleysa. Ágætis keyrsla. Smá spenna.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewSicario: Day of the Soldado... 9/10

  2018-07-03 23:26
  * * * * * * * * *

  Svakaleg mynd! Virkilega intense og spennandi – ég var eiginlega á nálum megnið af myndinni. Tónlistin hafði mikil áhrif á það. Fallegt að hafa "In memory of Jóhann Jóhannsson" í kreditlistanum. Topp mynd – rússíbani.

  0.3
 • June, 2018

 • Show the reviewHide the reviewSet It Up (2018) 6/10

  2018-06-28 21:27
  * * * * * *

  Hugljúf formúlumynd sem er fyndin á köflum.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewSolo: A Star Wars Story (2018) 7/10

  2018-06-13 23:18
  * * * * * * *

  Spennandi. Ekki besta Star Wars myndin, en góð skemmtun. Það vantaði eitthvað upp á keyrsluna og flæðið – handritið og/eða klippingin (jafnvel leikurinn stundum) hefði kannski getað verið betri. Gaman að kynnast baksögunni betur.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewI, Tonya (2017) 6/10

  2018-06-10 21:28
  * * * * * *

  Mjög áhugaverð og í raun klikkuð saga – sjokkerandi. Fyndin.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewThe Outsider (2018) 6/10

  2018-06-09 21:47
  * * * * * *

  Hrá og töff mynd. Spennandi.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewDeadpool 2 (2018) 8/10

  2018-06-07 23:20
  * * * * * * * *

  Góð mynd. Spennandi. Gott action. Mjög fyndin. Topp afþreying. Fólkið bak við þessa mynd er ekki mikið að taka sig alvarlega – mikið verið að brjóta fjórða vegginn og gera grín að bransanum. Það eru nokkur atriði með kreditlistanum, en ekkert alveg í lokinn eins og í mörgum Marvel myndum (bara lag/söngur sem gefur til kynna hvað gæti komið næst).

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewThe Disaster Artist (2017) 7/10

  2018-06-02 22:23
  * * * * * * *

  Fyndin. Vandræðaleg ("cringe-y"). Mögnuð saga – mjög áhugaverð. Gott atriði alveg í lokinn eftir kreditlistanum.

  0.3
 • May, 2018

 • Show the reviewHide the reviewPeaceful Warrior (2006) 2/10

  2018-05-29 21:10
  * *

  Frekar kjánaleg mynd. Handritið og leikurinn var ekki æðislegt. Aðeins of mikið að reyna vera með djúpa og vitsmunalega ("profound") punkta – enda myndin byggð á sjálfshjálparbók.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewGame Night (2018) 8/10

  2018-05-26 22:29
  * * * * * * * *

  Mjög spennandi. Mjög fyndin. Topp afþreying. Nokkuð gott handrit. Góð saga. Fín keyrsla. FYI: Það er aukaatriði alveg í lokinn eftir kreditlistanum.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewPitch Perfect 3 (2017) 4/10

  2018-05-20 22:08
  * * * *

  Alveg hægt að hlæja að nokkrum atriðum. En handritið, leikurinn og flæðið hefði getað verið betra. Stundum smá kjánalegt.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewBig Miracle (2012) 6/10

  2018-05-07 22:06
  * * * * * *

  Skemmtileg og áhugaverð saga. Spennandi á köflum. Krúttleg mynd.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewAvengers: Infinity War (2018) 8/10

  2018-05-04 23:43
  * * * * * * * *

  Svakalega mikið af bardögum – eiginlega bara stanslaust. Mjög spennandi og mjög fyndin á köflum. Gaman að sjá allar ofurhetjurnar saman og hina ýmsu heima blandast saman. Mjög flott mynd og þótt hún sé mjög löng þá var hún grípandi og keyrði þetta þétt áfram. Frábær skemmtun – kvikmyndastórvirki eins og margar Marvel myndir. Erfitt að segja mikið um söguþráðinn án þess að skemma fyrir...

  0.3
 • April, 2018

 • Show the reviewHide the reviewGuardians of the Galaxy Vol. 2... 7/10

  2018-04-30 22:30
  * * * * * * *

  Mjög spennandi. Mjög fyndin. Gott action. Fullt af atriðum með kreditlistanum.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewPopstar: Never Stop Never... 5/10

  2018-04-30 14:49
  * * * * *

  Bull og vitleysa to the max. En nokkuð fyndin mynd. Svakalega mikið af cameos.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewThe Interview (2014) 5/10

  2018-04-30 12:58
  * * * * *

  Svakaleg vitleysa. En fyndin vitleysa.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewThe Foreigner (2017) 7/10

  2018-04-28 22:34
  * * * * * * *

  Jackie Chan í nýju ljósi – en samt sami töffarinn ;) Mjög spennandi.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewLogan Lucky (2017) 6/10

  2018-04-20 21:33
  * * * * * *

  Mjög fyndnar persónur. Sveitó stemning. Spennandi – smá eins og sveitó Ocean's 11. Skemmtilega öðruvísi útlit á Daniel Craig.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewGame Over, Man! (2018) 6/10

  2018-04-18 22:32
  * * * * * *

  Slatti af cameos. Spennandi. Fyndin vitleysa.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewThe House (2017) 6/10

  2018-04-16 21:31
  * * * * * *

  Fyndin vitleysa – mjög fyndin á köflum. Fínasta afþreying.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewThe Titan (2018) 4/10

  2018-04-14 22:29
  * * * *

  Áhugaverð sci-fi mynd og framtíðarpælingar. Spennandi á köflum. En endirinn (seinni hlutinn) var frekar skrýtinn... einkennilegt flæði og atburðarás, eins og það hafi eitthvað verið sparað í handritsvinnunni þar.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewA Quiet Place (2018) 9/10

  2018-04-07 23:32
  * * * * * * * * *

  Svakaleg mynd! Svo góð. Svo spennandi. Skemmtilega frumleg mynd. Þar sem þetta var frekar hljóðlát mynd þá urðu öll smáhljóð enn magnaðari. Svo gerði tónlistin líka mikið til að gera myndina spennuþrungna. Mjög vel leikin – þegar það er takmarkað af samtölum þá þurfa svipbrigði að segja mikið.

  0.3
 • March, 2018

 • Show the reviewHide the reviewHarry Potter and the Deathly... 8/10

  2018-03-23 22:10
  * * * * * * * *

  Risastór lokakafli í þessari skemmtilegu ævintýrasögu. Mjög spennandi. Gott action. Flottar tæknibrellur.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewHarry Potter and the Deathly... 7/10

  2018-03-19 22:10
  * * * * * * *

  Mjög spennandi. Það er ekkert verið að eyða miklum tíma í að kynna nýjar persónur eða koma með bakgrunnssögur – bara farið beint í spennu & action = Mjög gott.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewHarry Potter and the... 7/10

  2018-03-18 22:06
  * * * * * * *

  Myndirnar verða alltaf meira og meira "fullorðnari" ásamt persónunum. Spennandi. Fyndnari en fyrri myndirnar.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewAnnihilation (2018) 7/10

  2018-03-17 23:05
  * * * * * * *

  Áhugaverð sci-fi saga. Spennandi. Er enn að melta endinn – þetta varð svolítið "listrænt" í lokinn.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewHarry Potter and the Order of... 8/10

  2018-03-16 22:03
  * * * * * * * *

  Stærsta breytingin er kannski snyrtilegri klipping hjá Harry ;) Spennandi. Töff action – loksins alvöru töfra-bardagar. Dolores Umbridge var ein af hræðilegustu persónunum í Harry Potter myndunum hingað til.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewAlien: Covenant (2017) 8/10

  2018-03-09 23:56
  * * * * * * * *

  Svakalega spennandi mynd. Áhugaverðar sci-fi pælingar og hugmyndir. Ég hefði búist við meira “Þetta er magnað!” og meiri virðingu frá fólki sem lendir á glænýrri plánetu. Það var áhugavert að sjá nokkur atriði (tæknilegar útfærslur o.s.frv.) svipuð/eins og í Passengers – sem kom út nokkrum mánuðum fyrr. Svo eru tvær stuttmyndir sem gerast á undan myndinni.

  0.3
 • February, 2018

 • Show the reviewHide the reviewHarry Potter and the Goblet of... 7/10

  2018-02-21 23:54
  * * * * * * *

  Mjög spennandi. Stemningin orðin aðeins meira “fullorðins” (ekki eins barnaleg).

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewKeeping Up with the Joneses... 6/10

  2018-02-19 23:53
  * * * * * *

  Fyndin. Spennandi. Alltaf gaman af svona spæjara action-grínmyndum. Fín afþreying.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewThe Purge: Election Year (2016) 5/10

  2018-02-18 20:35
  * * * * *

  Klikkað og sjúkt concept. Ekkert svakalegur leikur né handrit & flæði. Smá low-budget bragur stundum. En ágætlega spennandi.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewThe Truman Show (1998) 7/10

  2018-02-18 16:07
  * * * * * * *

  Áhugaverð hugmynd. Sérstaklega fyrir samfélagsmiðla og áhrifavalda sem eru nánast sjálfviljug að Truman Show-a lífið sitt. Spennandi mynd.

  0.3
 • Show the reviewHide the reviewGhost in the Shell (2017) 7/10

  2018-02-16 22:04
  * * * * * * *

  Töff sci-fi mynd. Flottar tæknibrellur – áhugaverð og kúl “neon framtíð”, leit vel út. Gott action. Spennandi. Clint Mansell sá um tónlistina – hún var einmitt mjög flott og dramatísk.

  0.3
Hannes - Just walkin'... I am official station Pen and paper I am Hannes, I'm a code monkey Aðgangur bannaður fyrir fólk með dökkt hár Iceland Airwaves 2006 - Reykjavik Art Museum Just grillin'... Maple grilling Here fishy, fishy... Attention: Keep gun holstered. Side view mirror FIRE KILLS CHILDREN! Erpur Blazroca - I am Hannes, I'm creative Iceland Airwaves 2005 - Nasa Gin and tonic Nonnabátur í rústi Landakotskirkja Picking berries Mary Jane vodka Inter Rail - Russian train Eiffel Tower Ferrari Entrance to Internet Hostel Rock am Ring 2004 - Linkin Park Turn me on

 

© 2018 Hannes · Hafðu samband / Contact me