Smá umfjöllun um kvikmyndir sem ég hef séð nýlega… Stutt kvikmyndagagnrýni – ég nenni að skrifa mismikið, fer yfirleitt eftir því hvað mér dettur fyrst í hug – oft bara að hugsa upphátt.
Stjörnugjöf… já, stjörnugjöf er eiginlega svolítið bullshit – ég held að það sé mismikið bakvið stjörnur sem fólk gefur myndum. Hjá mér er það yfirleitt bara gut feeling – hversu skemmtileg/fyndin/spennandi/flott fannst mér myndin. Upplifunin.
Það er ekki eins og ég sé með einhvern ákveðinn skala/staðal eða tékklista – “já, flottur bílaeltingaleikur – 1 stjarna, töff byssubardagi – bætist við 1,5 stjarna…” ;) Síðan getur stjörnugjöfin oft verið svona plús/mínus 1-2 stjörnur.
Hlaðvarp um kvikmyndir
Það er vert að minnast á að ég og Björn erum með hlaðvarp um kvikmyndir sem við köllum Búnir með poppið. Það er hægt að fylgjast með okkur í gegnum Facebook, Twitter og Instagram – og svo auðvitað hlusta á þættina á Spotify, Apple Podcasts, Google Podcasts og öðrum stöðum þar sem fólk hlustar á hlaðvörp.
Sort list by: title | rating | view date ↓
January, 2019
-
Black Mirror: Bandersnatch (2018)
2019-01-03 21:53Áhugaverð upplifun. Dark og súrt. Gaman að prófa svona interactive bíómynd. Söguþráðurinn/plottið var skemmtilega "meta".
0.3 December, 2018
-
2018-12-29 23:56
Spennandi mynd. Flottar tæknibrellur. Fullt af skemmtilegum poppkúltúr-vísunum. Fínasta afþreying. Líka áhugaverðar pælingar núna þegar VR tæknin er að þróast hraðar og hraðar og verða meira aðgengileg.
0.3 -
2018-12-28 22:05
Mjög áhugaverð saga. Flottir leikarar. Mjög spennandi á köflum. Gæðamynd.
0.3 -
2018-12-27 23:36
Spennandi mynd. Leit vel út – fullt af flottum tæknibrellum. Áhugaverður heimur – þetta var nánast geimverumynd, nema hún gerðist neðansjávar. Fínasta ofurhetjumynd þrátt fyrir að detta í klisjur inn á milli.
0.3 -
2018-12-25 15:49
Spennandi á köflum, en missti stundum dampinn – vantaði smá á keyrsluna/flæðið. Handritið var stundum ekki alveg nógu solid. Fínn húmor. Fínasta afþreying.
0.3 -
2018-12-21 22:18
Fín rómantísk mynd. Fyndin á köflum. Voða klassísk (formúlumynd) en samt fín afþreying.
0.3 -
2018-12-03 22:47
Ágætlega spennandi. Smá lengi af stað – vantaði smá ryþma/keyrslu. Stundum vantaði smá upp á handritið. Alicia Vikander var ágætlega töff.
0.3 -
2018-12-02 22:16
Góð mynd. Áhugaverð innsýn inn í jafnréttisbaráttuna á þessum tímum. Góð myndataka – nokkur sérstaklega skemmtileg skot. Flottir leikarar.
0.3 November, 2018
-
2018-11-27 22:45
Flippuð og fyndin mynd. Arty. Áhugaverðar/flippaðar persónur.
0.3 -
2018-11-03 23:28
Mjög spennandi mynd! Mikill adrenalín-rússíbani – maður var oft alveg á taugum. Mjög brútal mynd. Jamie Lee Curtis var mjög góð sem klikkaða týpan með ofsóknaræði. Tónlistin var mjög góð – það voru líka ýmsar góðar áherslur í gegnum hljóð sem ýttu undir spennuna og stressið.
0.3 -
2018-11-03 14:42
Handritið var mjög takmarkað – margt sem meikað lítið sem ekkert sense. Smá spennandi á köflum, en oft frekar kjánaleg.
0.3 -
2018-11-01 22:40
Svakaleg zombie-mynd – svo mikið af zombies! Líka svakalegur "vondi kall". Mjög spennandi. Fínasta handrit. Góðar persónur.
0.3 October, 2018
-
2018-10-30 22:39
Mjög fyndin mynd – það er extra gaman að horfa á Marvel myndirnar sem leggja mikla áherslu á húmor. Líka spennandi og gott action. Ágætis keyrsla og saga. Topp afþreying.
0.3 -
2018-10-27 23:35
Mjög spennandi mynd. Langt síðan ég sá kafbátamynd – alltaf áhugaverð stemning í þannig myndum. Ágætis plott. Ekki mikið annað að segja – þetta er týpísk "poppkornsmynd" ;)
0.3 -
2018-10-21 22:12
Spennandi. Mjög fyndin. Skemmtileg vitleysa. Ólafur Darri var með snilldar aukahlutverk – áhugavert samt að hann var á creditlistanum sem "Finnish Backpacker".
0.3 -
2018-10-19 23:09
Svakaleg mynd. Hræðilegir atburðir. Átakanlegt að horfa á þetta. Vel gerð mynd. Áhugavert að láta norskt (og íslenskt) fólk leika en bara tala ensku – en skiljanlegt til að gera myndina "aðgengilegri" fyrir fleiri. Þau reyndar sungu eitt lag á norsku. Gaman að sjá hvað það voru margir Íslendingar í crew-inu – og ekki bara af því að Svalbarði var tekinn upp á Siglufirði.
0.3 -
2018-10-14 00:05
Spennandi og áhugaverður thriller. Kannski er það af því að myndin er byggð á bók, en það voru svaka plot-flækjur. Anna Kendrick hélt þessu á léttu nótunum eins og hún gerir oft (og gerir mjög vel).
0.3 -
2018-10-12 23:24
Töff mynd. Gott action. Venom er áhugaverður karakter. Skemmtilegar sci-fi pælingar. Fínn húmor inn á milli. Solid ofurhetjumynd. En handritið missti stundum dampinn.
0.3 -
2018-10-08 22:41
Ágætlega spennandi sci-fi mynd. Fékk smá Cloverfield vibe – Lizzy Caplan hlaupandi um í stórborg sem er í rústi. En þetta eru samt mjög ólíkar myndir. Sum slagsmálaatriðin voru ekki alveg nógu trúanleg. Flæðið og leikurinn var stundum smá skrýtið/off.
0.3 September, 2018
-
2018-09-29 00:26
Virkilega góð mynd. Dramatísk, brútal og sýndi hræðilegan heim – en mjög vel gerð bíómynd. Flott myndataka, góð tónlist (gaman að sjá Ólaf Arnalds í smá cameo), vel leikin og flott saga – skemmtilegt hvernig henni var púslað saman fram og til baka.
0.3 -
2018-09-12 22:18
Fín saga (hugljúf). Ágætlega fyndin á köflum. Gaman að hafa verið á skemmtiferðaskipi sem er nánast alveg eins og því sem myndin var tekin upp á.
0.3 -
2018-09-07 22:11
Fyndin vitleysa. Skemmtilega klikkuð. Skemmtilegt að þetta sé byggt á sannsögulegum atburðum.
0.3 August, 2018
-
2018-08-31 22:17
Fyndin mynd. Nett skrýtin/rugluð/súr og svo væmin á köflum.
0.3 -
2018-08-27 23:16
Mjög spennandi. Gott action. Góð keyrsla seinni helminginn.
0.3 -
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri (2017)
2018-08-20 23:15Mjög skrautlegar (og klikkaðar) persónur – minnti mig smá á Cohen persónur. Flottir leikarar. Dramatísk og nokkuð brútal/sjokkerandi mynd.
0.3
← previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 next →
List generated by WP Movie Ratings.
Síðast uppfært 24. July, 2024
Bjössi says
þú ert aldeilis fljótur að skrifa um American Gangster. My man, ég er sammála þér með myndina. Töff stöff.
Hannes says
Vei, fyrsta kommentið hérna :)
Já, maður reynir að hafa þetta eins ferskt og hægt er :)
Það er kosturinn við þetta setup – ég hendi bara upp einhverju stuttu review, skelli á þetta einhverjar stjörnur (bara svona gut feeling) og þá er það komið. Ekkert að tefja mig á óþarfa blaðri eða djúpum pælingum.
maple says
mér finnst of mikið af myndum hér með of litlum fresti – horfir of mikið á myndir
Hannes says
hehe… já, sorry – ég skal horfa á færri myndir ;) Væri ein á mánuði of mikið?
En þetta er svona – ég hata ekki að horfa á bíómyndir… I loves it :)
maple says
ein á mánuði ef hún er á bíórásinni
Haukur says
Já ég fór með alltof miklar væntingar á Max kallinn. Myndin var alveg töff en sagan samsvaraði sér alveg ferlega illa. Þetta lyktar eins og gömul skinka.
siggasig says
Öflugur að halda utan um myndirnar sem þú sérð! ;) Nice. Sammála Star Trek umfjölluninni. Frábær mynd! Og hei, líka sammála um Angels and Demons. Ólíkt Da Vinci Code fannst mér myndin betri en bókin.
Hannes says
Takk. Já, mér fannst kominn tími til að hafa smá yfirsýn yfir þær myndir sem ég horfi á þar sem ég horfi á örlítið fleiri en 2 myndir á ári ;)
Já, síðan var líka gaman að sjá í Angels & Demons hvað sumir hlutir voru allt öðruvísi en maður var búinn að ímynda sér þegar maður las bókina :)
Geiri says
Hot Rod: 10*?
Ég hefði smellt 8*.
Hannes says
Jú, skil þig – þegar ég horfði á hana aftur einn þá var þetta ekki alveg eins mikil snilld, en samt fáránlega fyndin. En þegar ég horfði á hana fyrst þá skemmti ég mér alveg konunglega – það var kannski bara stemmningin að horfa á þetta wit da boyz. 10 stjörnur þýðir alls ekki að mér fannst þetta einhver Óskarsverðlaunamynd…
En annars eru þessar stjörnugjafir engan veginn heilagar – oft bara nánast eitthvað skot út í loftið ;)
Sara says
Jæja Nesi, ég er mjög spennt að lesa hvað þú hefur um Shutter Island að segja. Koma svo! Í bíó með þig! ;)
Hannes says
hehe, úff… bara pressa :) Já, ég er svona ennþá að vega og meta hvort ég ætli að sjá Shutter Island í bíó. En ætli maður verði ekki að tékka á þessu, Scorsese stendur alltaf fyrir sínu.