Smá umfjöllun um kvikmyndir sem ég hef séð nýlega… Stutt kvikmyndagagnrýni – ég nenni að skrifa mismikið, fer yfirleitt eftir því hvað mér dettur fyrst í hug – oft bara að hugsa upphátt.
Stjörnugjöf… já, stjörnugjöf er eiginlega svolítið bullshit – ég held að það sé mismikið bakvið stjörnur sem fólk gefur myndum. Hjá mér er það yfirleitt bara gut feeling – hversu skemmtileg/fyndin/spennandi/flott fannst mér myndin. Upplifunin.
Það er ekki eins og ég sé með einhvern ákveðinn skala/staðal eða tékklista – “já, flottur bílaeltingaleikur – 1 stjarna, töff byssubardagi – bætist við 1,5 stjarna…” ;) Síðan getur stjörnugjöfin oft verið svona plús/mínus 1-2 stjörnur.
Hlaðvarp um kvikmyndir
Það er vert að minnast á að ég og Björn erum með hlaðvarp um kvikmyndir sem við köllum Búnir með poppið. Það er hægt að fylgjast með okkur í gegnum Facebook, Twitter og Instagram – og svo auðvitað hlusta á þættina á Spotify, Apple Podcasts, Google Podcasts og öðrum stöðum þar sem fólk hlustar á hlaðvörp.
Sort list by: title | rating | view date ↓
September, 2022
-
2022-09-05 23:23
Skemmtilega klikkuð mynd – svartur húmor og smá silly vibes, þannig að ekki beint hryllingur þótt þetta sé brútal. Áhugavert concept, en maður hefur alveg séð álíka pælingar t.d. í Ready or Not og Squid Game – en alveg öðruvísi plot hérna (Damon Lindelof sem bjó til Lost sá m.a. um handritið). Betty Gilpin leikur mjög skemmtilegan karakter. Slatti af cameos. #netflix
0.3 -
DC League of Super-Pets (2022)
2022-09-03 16:22Fínasta fjölskylduskemmtun með passlega miklum ofurhetjuhasar. Það hefði örugglega verið skemmtilegt að sjá þessa með ensku tali – fullt af skemmtilegum leikurum. Frekar hefðbundin varðandi sögu...
0.3 August, 2022
-
2022-08-28 23:20
Spennandi mynd. Áhugavert concept. Fínasta afþreying. Gaman að sjá Stallone og Schwarzenegger saman. #netflix
0.3 -
2022-08-26 20:19
Áhugavert framhald af Cars heiminum. Mjög hefðbundin Disney saga. Fínasta fjölskyldu-afþreying. #disneyplus
0.3 -
2022-08-25 22:18
Drama. Klisja. Mjög amerísk mynd. Sofia Carson er flott söngkona. #netflix
0.3 -
2022-08-20 23:16
Spennandi mynd. WWII myndir eru alltaf áhugaverðar – svo hrátt og prímatívt. Áhugavert sci-fi concept – í takt við aðrar myndir þar sem Nasistar voru að gera klikkaðar tilraunir á fólki.
0.3 -
2022-08-17 23:32
Smá B-mynda bragur. Alveg spennandi inn á milli. Handritið og samtölin voru oft frekar basic. Ágætlega töff myndataka stundum – FPV dróna-skot eins og er að verða algengara og algengara. #netflix
0.3 -
2022-08-17 22:10
Áhugaverð saga. Fínasta concept. Mikið drama. Alveg smá feel-good stemning. Nóg af körfuboltaspilurum að leika sjálfan sig. #netflix
0.3 -
2022-08-14 23:10
Áhugaverð viðbót við Predator heiminn. Töluvert öðruvísi – prímatívt. Spennandi. Fínasta action. Amber Midthunder var töffari. #disneyplus
0.3 -
2022-08-13 23:33
Mjög skemmtileg mynd. Góð blanda af hasar, spennu og húmor. Slatti af skemmtilegum persónum ásamt nokkrum góðum cameos. Töff myndataka og klipping.
0.3 -
2022-08-12 20:09
Svaka fín fjölskyldumynd. Ágætis saga – fín þróun á sögu Lightning McQueen. Alltaf nóg af vísunum og Easter Eggs í kringum Pixar heiminn og annað skemmtilegt. #disneyplus
0.3 -
2022-08-06 20:07
Allt öðruvísi en fyrsta Cars myndin – miklu meiri spenna og action (byssubardagar og sprengingar), þannig að ekki fyrir alla aldurshópa. Fínasta fjölskyldu-afþreying (fyrir 6 ára og eldri). #disneyplus
0.3 -
2022-08-04 22:43
Spennandi. Slatti af persónum og flottum leikurum. Nokkuð flott mynd – búningar, umhverfi o.s.frv. Byggt á bók síðan 1937, þannig að það er eðlilegt að stemningin (klippingar, keyrsla o.s.frv.) er í þannig stíl. #disneyplus
0.3 July, 2022
-
2022-07-30 20:42
Fínasta saga – mjög fjölskylduvæn. Klassísk og solid Pixar mynd. Alltaf gaman af Easter Eggs sem eru aðallega fyrir fullorðna áhorfendur. #disneyplus
0.3 -
2022-07-26 20:39
Skemmtileg fjölskyldumynd. Spennandi. Hugljúf saga og fínar persónur. #disneyplus
0.3 -
2022-07-24 23:36
Geggjuð mynd. Svakaleg action atriði! Ég hefði alveg verið til í að sjá þessa mynd í bíóhúsi. Geggjaðar staðsetningar (locations). Slatti af flottum FPV dróna-myndatökum. Fullt af flottum leikurum. #netflix
0.3 -
2022-07-17 22:35
Þetta hefði alveg getað verið Bridgerton þáttur – nema að þeir þættir eru meira spennandi og með þéttari keyrslu. Hæg mynd og ekki mjög mikið að gerast. Frekar yfirborðskenndar persónur. #netflix
0.3 -
The Unbearable Weight of Massive Talent (2022)
2022-07-16 23:33Skemmtileg mynd. Fyndin. Spennandi. Klikkuð. Nicolas Cage og Pedro Pascal voru mjög góðir í henni. Skemmtileg nostalgía að rifja upp ýmsar legendary kvikmyndir hjá Nicolas Cage. Alveg nokkrar „holur“ í handritinu sem meikuðu ekki alveg sense – en þetta var líka mynd sem tók sig ekki alvarlega.
0.3 -
2022-07-15 20:31
Skemmtileg mynd. Ágætlega fyndin. Fín saga. Spennandi. #disneyplus
0.3 -
Minions: The Rise of Gru (2022)
2022-07-13 19:15Ágætis fjölskylduskemmtun. En ég hef alveg séð fyndnari fjölskyldumyndir – bjóst við að hlægja meira. Þetta er í raun meira barnamynd á meðan flestar Pixar myndir höfða til allrar fjölskyldunnar.
0.3 -
2022-07-11 22:39
Ekta Kevin Hart mynd – hann lék svipaða persónu og oft áður. Alveg smá spennandi og fyndin á köflum. En handritið missti þráðinn, sérstaklega í seinni hálfleik – dæmið var ekki alveg að ganga upp. #netflix
0.3 -
Ralph Breaks the Internet (2018)
2022-07-10 20:30Skemmtileg mynd. Ég var að elska allar internet vísanirnar og Easter Eggs – sérstaklega gamlar vísanir eins og GeoCities. Fyndin og spennandi. Við misstum greinilega af fullt af celeb röddum þar sem við horfðum á þetta með íslensku tali. #disneyplus
0.3 -
2022-07-10 01:04
Mjög skemmtileg og fyndin mynd. Súr húmor – eins og við má búast hjá Taika Waititi. Það er ekkert verið að taka þessu of alvarlega. Jafnvel meira grínmynd heldur en spennu/action-mynd. Christian Bale var geggjaður eins og alltaf – tók gæðin á næsta stig. Alls konar skemmtilegar aukapersónur og cameos. Spennandi mynd og flott bardagaatriði. Tónlistin var töff – setti skemmtilegan stíl á þetta. Topp afþreying.
0.3 -
2022-07-08 20:47
Mjög skemmtileg mynd – topp fjölskylduafþreying. Áhugaverður heimur byggður á hinum ýmsu tölvuleikjum – skemmtilega blandað saman. Mikil nostalgía – ég kunni að meta það. Fínasti húmor. Fínasta saga. #disneyplus
0.3 -
2022-07-02 22:46
Ágætis afþreying. Smá spennandi. Fyndin á köflum. En ekkert geggjað handrit.
0.3 June, 2022
-
Doctor Strange in the Multiverse of Madness (2022)
2022-06-28 22:41Flott og spennandi töfra-action atriði. Það var eitthvað "off" við "vonda kallinn". Þegar maður horfir á svona Marvel myndir heima er ekki mikill munur á þeim og sjónvarpsþáttunum – hefur alveg áhrif á upplifunina. Þótt þetta var í einhverri IMAX Enhanced útgáfu. #disneyplus
0.3 -
Dude Bro Party Massacre III (2015)
2022-06-21 23:32Svo skrýtin mynd. Fyndin. Mjög súr húmor – í takt við annað 5-Second Films efni. Gaman að ég er á kreditlistanum (undir "Thanks").
0.3 -
2022-06-20 23:27
Áhugavert concept. Dystopian sci-fi stemning. Handritið hefði getað verið betra. #netflix
0.3 -
2022-06-17 20:25
Skemmtileg saga. Fyndin. Leit vel út – mjög flott grafík og "myndataka". Virkilega fín fjölskyldumynd. #disneyplus
0.3
← previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 next →
List generated by WP Movie Ratings.
Síðast uppfært 24. July, 2024
Bjössi says
þú ert aldeilis fljótur að skrifa um American Gangster. My man, ég er sammála þér með myndina. Töff stöff.
Hannes says
Vei, fyrsta kommentið hérna :)
Já, maður reynir að hafa þetta eins ferskt og hægt er :)
Það er kosturinn við þetta setup – ég hendi bara upp einhverju stuttu review, skelli á þetta einhverjar stjörnur (bara svona gut feeling) og þá er það komið. Ekkert að tefja mig á óþarfa blaðri eða djúpum pælingum.
maple says
mér finnst of mikið af myndum hér með of litlum fresti – horfir of mikið á myndir
Hannes says
hehe… já, sorry – ég skal horfa á færri myndir ;) Væri ein á mánuði of mikið?
En þetta er svona – ég hata ekki að horfa á bíómyndir… I loves it :)
maple says
ein á mánuði ef hún er á bíórásinni
Haukur says
Já ég fór með alltof miklar væntingar á Max kallinn. Myndin var alveg töff en sagan samsvaraði sér alveg ferlega illa. Þetta lyktar eins og gömul skinka.
siggasig says
Öflugur að halda utan um myndirnar sem þú sérð! ;) Nice. Sammála Star Trek umfjölluninni. Frábær mynd! Og hei, líka sammála um Angels and Demons. Ólíkt Da Vinci Code fannst mér myndin betri en bókin.
Hannes says
Takk. Já, mér fannst kominn tími til að hafa smá yfirsýn yfir þær myndir sem ég horfi á þar sem ég horfi á örlítið fleiri en 2 myndir á ári ;)
Já, síðan var líka gaman að sjá í Angels & Demons hvað sumir hlutir voru allt öðruvísi en maður var búinn að ímynda sér þegar maður las bókina :)
Geiri says
Hot Rod: 10*?
Ég hefði smellt 8*.
Hannes says
Jú, skil þig – þegar ég horfði á hana aftur einn þá var þetta ekki alveg eins mikil snilld, en samt fáránlega fyndin. En þegar ég horfði á hana fyrst þá skemmti ég mér alveg konunglega – það var kannski bara stemmningin að horfa á þetta wit da boyz. 10 stjörnur þýðir alls ekki að mér fannst þetta einhver Óskarsverðlaunamynd…
En annars eru þessar stjörnugjafir engan veginn heilagar – oft bara nánast eitthvað skot út í loftið ;)
Sara says
Jæja Nesi, ég er mjög spennt að lesa hvað þú hefur um Shutter Island að segja. Koma svo! Í bíó með þig! ;)
Hannes says
hehe, úff… bara pressa :) Já, ég er svona ennþá að vega og meta hvort ég ætli að sjá Shutter Island í bíó. En ætli maður verði ekki að tékka á þessu, Scorsese stendur alltaf fyrir sínu.