Smá umfjöllun um kvikmyndir sem ég hef séð nýlega… Stutt kvikmyndagagnrýni – ég nenni að skrifa mismikið, fer yfirleitt eftir því hvað mér dettur fyrst í hug – oft bara að hugsa upphátt.
Stjörnugjöf… já, stjörnugjöf er eiginlega svolítið bullshit – ég held að það sé mismikið bakvið stjörnur sem fólk gefur myndum. Hjá mér er það yfirleitt bara gut feeling – hversu skemmtileg/fyndin/spennandi/flott fannst mér myndin. Upplifunin.
Það er ekki eins og ég sé með einhvern ákveðinn skala/staðal eða tékklista – “já, flottur bílaeltingaleikur – 1 stjarna, töff byssubardagi – bætist við 1,5 stjarna…” ;) Síðan getur stjörnugjöfin oft verið svona plús/mínus 1-2 stjörnur.
Hlaðvarp um kvikmyndir
Það er vert að minnast á að ég og Björn erum með hlaðvarp um kvikmyndir sem við köllum Búnir með poppið. Það er hægt að fylgjast með okkur í gegnum Facebook, Twitter og Instagram – og svo auðvitað hlusta á þættina á Spotify, Apple Podcasts, Google Podcasts og öðrum stöðum þar sem fólk hlustar á hlaðvörp.
Sort list by: title | rating | view date ↓
January, 2024
-
2024-01-31 23:31
Smá spennandi, en missti stundum taktinn. Ekkert mjög metnaðarfullt handrit – frekar basic. Það vantaði eitthvað meira til að taka þetta á næsta stig. #amazonprime
0.3 -
Indiana Jones and the Dial of Destiny (2023)
2024-01-21 21:29Skemmtileg nostalgía. Slatti af klassískri Indiana Jones stemningu og atriðum – svipað og í hinum myndunum. Ágætlega spennandi. #disneyplus
0.3 -
2024-01-20 23:28
Áhugaverð sci-fi mynd, áhugaverður heimur. Ágætlega spennandi. Flottar tæknibrellur. #disneyplus
0.3 -
2024-01-14 21:27
Ágætlega spennandi mynd. Fínir leikarar. Lúkkaði vel - flottir tökustaðir og töff myndataka. Fínasta létt-action afþreying. #netflix
0.3 -
2024-01-12 20:18
Mjög skemmtileg fjölskyldumynd. Fyndin. Hrífandi persónur. #disneyplus
0.3 -
2024-01-05 19:17
Mjög fyndin fjölskyldumynd. Virkilega skemmtileg. Flott lög. Góðar persónur.
0.3 December, 2023
-
Rebel Moon: Part One - A Child of Fire (2023)
2023-12-29 23:16Mjög gaman að sjá Ingvar E. Sigurðsson í ágætlega stóru hlutverki í svona stórri mynd. Áhugaverð tenging við Norðurlöndin/víkinga. Töff sci-fi heimur. Ekki alltaf geggjað vel leikin. Ágætlega spennandi. #netflix
0.3 -
Aquaman and the Lost Kingdom (2023)
2023-12-29 00:54Spennandi ofurhetjumynd. Áhugaverður ævintýraheimur. Fínasta action – risastórir bardagar og miklar rústir.
0.3 -
2023-12-27 16:54
Skemmtileg ævintýramynd. Töfrandi og fyndin. Feel-good mynd með skemmtilegum persónum – upplagt til að sjá í jólafríinu.
0.3 -
2023-12-22 23:04
Mjög skemmtileg fjölskyldumynd. Fyndin og leit vel út. Flott lög. Gott tempo (keyrsla) og fínasti söguþráður.
0.3
Aníta: 10/10 -
Chicken Run: Dawn of the Nugget (2023)
2023-12-19 19:57Fyndin og spennandi fjölskyldumynd. Mjög flott stop-motion mynd. #netflix
0.3 -
2023-12-18 17:56
Fínasta grín-action. Ágætlega spennandi. Smá kjánaleg stundum og frekar hefðbundinn söguþráður – en fín afþreying.
0.3 -
2023-12-17 22:55
Flott myndataka. Spooky, jafnvel gamaldags, tónlist. Stuttar senur, ekki verið að sýna allt þegar það er auðvelt að giska í eyðurnar. Kom mér á óvart að Obama hjónin framleiddu þessa mynd (með fullt af öðru fólki). Mjög áhugaverð saga. Spennandi. Áhugaverð ádeila á Bandaríkin. #netflix
0.3 -
2023-12-09 22:54
Nokkuð kjánaleg – silly grín. Ágætis tæknibrellur og áhugaverður sci-fi heimur með dash af cyberpunk og 80's vibes. Fínasta action inn á milli.
0.3 -
2023-12-02 23:42
Spennandi mynd. Fínasta action. Nokkuð hefðbundin hefndar-mynd, en með einu áberandi sem gerði hana einstaka – það voru engin samtöl, lítið sem ekkert sagt. Bjóst við örlítið epískari John Woo mynd og meiri jólastemningu.
0.3 November, 2023
-
2023-11-23 23:24
Psycho og creepy mynd alveg frá byrjun. Tónlistin gerir þetta ennþá meira creepy. Arty. Flott myndataka. Hálf kómísk WTF atriði. Önnur bara pjúra WTF atriði. Nokkuð frumleg hugmynd en frekar sjúkt concept.
0.3 -
Killers of the Flower Moon (2023)
2023-11-22 00:00Mjög löng mynd. Lengsta mynd sem ég hef séð í bíói – eða síðan ég sá síðustu mynd Martin Scorsese, The Irishman. En hún var ekki langdregin – mikil saga, áhugaverð. Brútal og átakanleg. Vönduð mynd – vel gerð og hellingur af góðum leikurum. Pjúra kvikmyndagerð – engar hraðar klippingar, poppandi tónlist eða stútfullt af tæknibrellum. Mér fannst vera smá vísun í “true crime” hlaðvörp í lokinn – nokkuð skemmtilegt.
0.3 -
2023-11-14 18:59
Quirky mynd. Fyndin. Var ekki alveg viss fyrst – aðeins of flippuð stemning, en svo varð myndin skemmtilegri. #disneyplus
0.3 -
2023-11-12 23:58
Spennandi mynd. Töff mynd. Töff handrit (dialog). Töff tónlist. Vönduð. Myndin er víst byggð á franskri teiknimyndasögu. #netflix
0.3 -
2023-11-08 23:53
Spennandi. Fínasta action. Gaman að sjá Eric Cantona leika gangster. Alban Lenoir virðist vera aðal hasarhetja Frakklands – hann var víst með í að skrifa handritið. #netflix
0.3 October, 2023
-
PAW Patrol: The Mighty Movie (2023)
2023-10-28 15:10Fínasta fjölskyldumynd. Skemmtileg. Nokkuð hefðbundinn söguþráður. Passlega spennandi fyrir unga markhópinn. Flott grafík.
0.3
Aníta: "Gaman." 8 stjörnur (af 10) -
2023-10-19 23:39
Spennandi spæjaramynd. Ágætis plot. Ekta thriller. Fínir leikarar. #amazonprime
0.3 -
2023-10-14 23:38
Áhugaverð saga, skemmtilegt sci-fi. Spennandi. Slatti af WTF atriðum. Vel gerð. Skemmtileg vísun í fyrstu kvikmyndina (með hestinn).
0.3 -
2023-10-14 20:04
Skemmtileg fjölskyldumynd. Kom skemmtilega á óvart. Alls konar skemmtilegar vísanir í tækniheiminn. Fínasta saga. #netflix
0.3 September, 2023
-
2023-09-24 23:30
Ekki gott handrit, ekki góð samtöl. Ekki mikið verið að vanda sig. Stundum var augljóst að þetta var green screen eða tekið upp í stúdíói. Mætti jafnvel kalla þetta B-mynd. Var eiginlega fyndið hvað sum atriði voru kjánaleg/hallærisleg. En ágætis afþreying – með alveg því sem maður bjóst við: Slatti af action, slagsmálum, sprengingum og drápum.
0.3 -
2023-09-18 20:26
Skemmtileg fjölskyldumynd. Hugljúf og falleg. Virkilega flott – vel gerð. Vissi ekki að hún var frumsýnd á Cannes – lokaði hátíðinni og fékk 5-mínútna lófaklapp. #disneyplus
0.3 -
2023-09-18 17:21
Áhugaverð frumkvöðlasaga – en brútal hvað hann var óforskammaður til að ná sínu fram. Slatti af góðum leikurum.
0.3 -
2023-09-17 23:20
Hellingur af flottum leikurum. Brútal mynd. Creepy týpur. Spennandi. Áhugaverð saga. Áhugavert að Jack Nicholson í The Departed var að hluta til byggður á Whitey Bulger.
0.3 -
2023-09-16 23:18
Mjög spennandi mynd. Töff saga, fínasta plot. Eitthvað skemmtilega old school við söguna/handritið. Byggt á bók síðan 2014.
0.3
← previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 next →
List generated by WP Movie Ratings.
Síðast uppfært 24. July, 2024
Bjössi says
þú ert aldeilis fljótur að skrifa um American Gangster. My man, ég er sammála þér með myndina. Töff stöff.
Hannes says
Vei, fyrsta kommentið hérna :)
Já, maður reynir að hafa þetta eins ferskt og hægt er :)
Það er kosturinn við þetta setup – ég hendi bara upp einhverju stuttu review, skelli á þetta einhverjar stjörnur (bara svona gut feeling) og þá er það komið. Ekkert að tefja mig á óþarfa blaðri eða djúpum pælingum.
maple says
mér finnst of mikið af myndum hér með of litlum fresti – horfir of mikið á myndir
Hannes says
hehe… já, sorry – ég skal horfa á færri myndir ;) Væri ein á mánuði of mikið?
En þetta er svona – ég hata ekki að horfa á bíómyndir… I loves it :)
maple says
ein á mánuði ef hún er á bíórásinni
Haukur says
Já ég fór með alltof miklar væntingar á Max kallinn. Myndin var alveg töff en sagan samsvaraði sér alveg ferlega illa. Þetta lyktar eins og gömul skinka.
siggasig says
Öflugur að halda utan um myndirnar sem þú sérð! ;) Nice. Sammála Star Trek umfjölluninni. Frábær mynd! Og hei, líka sammála um Angels and Demons. Ólíkt Da Vinci Code fannst mér myndin betri en bókin.
Hannes says
Takk. Já, mér fannst kominn tími til að hafa smá yfirsýn yfir þær myndir sem ég horfi á þar sem ég horfi á örlítið fleiri en 2 myndir á ári ;)
Já, síðan var líka gaman að sjá í Angels & Demons hvað sumir hlutir voru allt öðruvísi en maður var búinn að ímynda sér þegar maður las bókina :)
Geiri says
Hot Rod: 10*?
Ég hefði smellt 8*.
Hannes says
Jú, skil þig – þegar ég horfði á hana aftur einn þá var þetta ekki alveg eins mikil snilld, en samt fáránlega fyndin. En þegar ég horfði á hana fyrst þá skemmti ég mér alveg konunglega – það var kannski bara stemmningin að horfa á þetta wit da boyz. 10 stjörnur þýðir alls ekki að mér fannst þetta einhver Óskarsverðlaunamynd…
En annars eru þessar stjörnugjafir engan veginn heilagar – oft bara nánast eitthvað skot út í loftið ;)
Sara says
Jæja Nesi, ég er mjög spennt að lesa hvað þú hefur um Shutter Island að segja. Koma svo! Í bíó með þig! ;)
Hannes says
hehe, úff… bara pressa :) Já, ég er svona ennþá að vega og meta hvort ég ætli að sjá Shutter Island í bíó. En ætli maður verði ekki að tékka á þessu, Scorsese stendur alltaf fyrir sínu.