
Smá umfjöllun um kvikmyndir sem ég hef séð nýlega… Stutt kvikmyndagagnrýni – ég nenni að skrifa mismikið, fer yfirleitt eftir því hvað mér dettur fyrst í hug – oft bara að hugsa upphátt.
Stjörnugjöf… já, stjörnugjöf er eiginlega svolítið bullshit – ég held að það sé mismikið bakvið stjörnur sem fólk gefur myndum. Hjá mér er það yfirleitt bara gut feeling – hversu skemmtileg/fyndin/spennandi/flott fannst mér myndin. Upplifunin.
Það er ekki eins og ég sé með einhvern ákveðinn skala/staðal eða tékklista – “já, flottur bílaeltingaleikur – 1 stjarna, töff byssubardagi – bætist við 1,5 stjarna…” ;) Síðan getur stjörnugjöfin oft verið svona plús/mínus 1-2 stjörnur.
Hlaðvarp um kvikmyndir
Það er vert að minnast á að ég og Björn erum með hlaðvarp um kvikmyndir sem við köllum Búnir með poppið. Það er hægt að fylgjast með okkur í gegnum Facebook, Twitter og Instagram – og svo auðvitað hlusta á þættina á Spotify, Apple Podcasts, Google Podcasts og öðrum stöðum þar sem fólk hlustar á hlaðvörp.
Sort list by: title | rating | view date ↓
July, 2025
-
The Greatest Beer Run Ever (2022)
2025-07-12 18:20Fyndin saga – magnað/ruglað að hann gerði þetta. Spennandi action inn á milli (seinni partinn).
0.3 -
2025-07-07 22:04
Fyndin hryllingsmynd – skemmtilega kjánaleg. Nicolas Cage er góður sem Dracula. Spennandi inn á milli og fínt action. Vissi ekki að þetta er byggt á sögu eftir Robert Kirkman, gaurinn á bak við The Walking Dead. #netflix
0.3 -
2025-07-07 21:03
Spennandi thriller. Ekki endalaust af zombie hryllingi og löngum intense senum, en alveg "jump scares" og nokkur lengri action atriði. Svo hægara drama inn á milli. Fróðlegt að sjá muninn á gæðunum á mynd frá 2002.
0.3 -
2025-07-06 22:02
Spennandi mynd. Fínasti thriller – solid handrit. Mjög gott spæjara action & eltingaleikir. #disneyplus
0.3 -
2025-07-04 21:01
Flott og skemmtileg mynd – fyndin spennumynd. Eitthvað solid við hana – ágætlega vandað. Skemmtilegir leikarar. Fínasta action og flottar tæknibrellur. Ekta afþreying – gott stöff. #primevideo
0.3 -
2025-07-01 23:38
Flott og spennandi mynd. Bæði falleg myndataka og töff myndataka. Ekki eins mikið af (löngum) stressandi zombie eltingaleikjum og "jump scares" eins og í fyrstu tveimur myndunum – farið örlítið mýkra í hryllinginn. Meira verið að byggja upp persónur, búa til drama... Áhugavert að sjá þeirra nálgun á "þroskaðan" zombie heim þar sem uppvakningar hafa verið til í áratugi – náttúran fær að blómstra 😉 Alveg nokkur creepy og WTF atriði.
0.3
June, 2025
-
2025-06-28 23:53
Að vissu leyti klassísk Jason Statham mynd, bara miklu lélegri en allar sem ég hef séð. Ekki alltaf svakalega vel leikin. Ekki alltaf geggjað handrit – svo mikið af hræðilegum wannabe töffara one-liners. Oft kjánaleg og klisjuleg stemning. Klippingin og ryþminn var stundum ekki smooth, ekki alveg að virka. Leikmyndin og umhverfið var oft aðeins of gervilegt – ódýrt – ekki vandað. Það magnaðasta við myndina er að þau enduðu hana þannig að það var opið (smá teaser) fyrir framhaldsmynd 🙃 #primevideo
0.3 -
2025-06-28 21:50
Svakalega spennandi zombie mynd – mjög stressandi á köflum. Brútal ofbeldi inn á milli. #netflix
0.3 -
2025-06-28 19:49
Mjög skemmtileg mynd. Fyndin og spennandi. Fínasta saga og plot. Skemmtilegar persónur. Topp afþreying. #primevideo
0.3 -
2025-06-25 23:47
Gritty dystopian mynd – smá Blade Runner stemning. Oft áberandi að þetta er tekið upp í kvikmyndaveri (lýsingin svo ónáttúruleg) – og svo restin teiknað í tölvu. Svakaleg keyrsla – brútal ofbeldi í tonnavís, hálfpartinn kómískt hvað þetta var stundum "over the top". Í rauninni splatter mynd. Ég var að fíla bardagaatriðin með slatta af Gesaffelstein lögum í bakgrunni. #netflix
0.3 -
2025-06-22 19:46
Spennandi mynd. Skemmtilega kjánalega fyndin – svona silly Paul Feig stemning. #primevideo
0.3 -
2025-06-16 23:03
Spennandi. Töff mynd. Gott action. Áhugavert concept með Wolff og teymið hans. #primevideo
0.3 -
2025-06-13 20:01
Ágætlega spennandi ævintýramynd – smá blanda af Indiana Jones, Tomb Raider og The Da Vinci Code. Handritið (sérstaklega samtölin) hefði getað verið betra. Nokkur töff atriði.
0.3 -
Mission: Impossible - The Final Reckoning (2025)
2025-06-01 23:46Svakaleg action keyrsla! Algjör rússíbani. Mjög spennandi – einn partur var nánast eins og hryllingsmynd, svo taugatrekkjandi. Frábærar tæknibrellur og áhættuatriði. Þetta er eitt uppáhalds franchise-ið mitt, stendur alltaf fyrir sínu.
0.3
May, 2025
-
2025-05-24 20:34
Fyndin og spennandi fjölskyldumynd. Fínn húmor. Flott grafík. Alveg nokkur áhugaverð cameos hjá Minecraft starfsfólki.
0.3 -
2025-05-23 20:31
Fyndin vitleysa. Skemmtileg og spennandi fjölskyldumynd – gott fjör. Vönduð grafík. Fínn ryþmi (keyrsla) á sögunni.
0.3 -
2025-05-14 23:57
Gott stöff. Klassískt Marvel stöff. Spennandi og fínn húmor – meira svartur/kaldhæðinn. Fínasta action. Vonandi byrjun á góðum söguþræði.
0.3 -
2025-05-10 20:16
Spennandi fjölskyldumynd. Flott grafík og tæknibrellur. Ágætis húmor. Fínasta keyrsla.
0.3
April, 2025
-
2025-04-25 20:15
Fín fjölskyldumynd. Nokkuð spennandi í lokinn. Hefði örugglega haft meira gaman af útgáfunni með ensku tali.
0.3 -
Night at the Museum: Kahmunrah Rises Again (2022)
2025-04-13 20:14Fín fjölskyldumynd. Ágætis saga. #disneyplus
0.3
March, 2025
-
The Angry Birds Movie 2 (2019)
2025-03-29 20:13Fyndin vitleysa – vel kjánaleg. Skemmtileg fjölskyldumynd. Fullt af frægu fólki að tala inn á myndina. #netflix
0.3 -
2025-03-23 23:35
Fyndin og spennandi mynd. Mjög brútal á köflum. Svartur húmor. Ágætlega frumlegt handrit og kom stundum á óvart (ekki of fyrirsjáanleg). Mjög góð afþreying – solid rússíbani.
0.3 -
2025-03-22 19:29
Áhugaverð saga. Krúttleg. En vantaði kannski smá upp á ryþmann/keyrsluna – handritið hefði getað verið betra.
0.3 -
You're Cordially Invited (2025)
2025-03-14 17:28Silly grínmynd. Varð svo meira og meira random bull og absúrd húmor. Handritið var ekki geggjað – mjög flippað og meikað oft ekki sense. #primevideo
0.3
February, 2025
-
2025-02-17 23:26
Mjög áhugavert concept. Spennandi mynd. Nokkuð frumleg og tók svo alveg twist í hvers konar mynd þetta er – varð creepy og stressandi. Mood board-ið og litapalletan breyttist töluvert seinni partinn. Töff action atriði.
0.3 -
Captain America: Brave New World (2025)
2025-02-16 00:04Nokkuð hefðbundin Marvel ofurhetjumynd. Spennandi og flott. Góð afþreying. Ekki mikið verið að stíga út fyrir Marvel sniðmátið – stendur fyrir sínu. Mjög gaman að sjá Jóhannes Hauk sem Marvel persónan Copperhead – og möguleiki að hann komi aftur í annarri Marvel mynd.
0.3 -
2025-02-10 23:03
Mjög áhugavert að sjá hvernig SNL byrjaði. Mikið chaos. Líflegar persónur. Fyndin mynd.
0.3 -
Jurassic World Dominion (2022)
2025-02-09 23:02Mjög spennandi mynd. Gaman að sjá gamla crew-ið. Risaeðlur eru vissulega mögnuð og mjög áhugaverð fyrirbæri. Flott afþreying.
0.3
← previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 next →
List generated by WP Movie Ratings.
Síðast uppfært 23. November, 2025
þú ert aldeilis fljótur að skrifa um American Gangster. My man, ég er sammála þér með myndina. Töff stöff.
Vei, fyrsta kommentið hérna :)
Já, maður reynir að hafa þetta eins ferskt og hægt er :)
Það er kosturinn við þetta setup – ég hendi bara upp einhverju stuttu review, skelli á þetta einhverjar stjörnur (bara svona gut feeling) og þá er það komið. Ekkert að tefja mig á óþarfa blaðri eða djúpum pælingum.
mér finnst of mikið af myndum hér með of litlum fresti – horfir of mikið á myndir
hehe… já, sorry – ég skal horfa á færri myndir ;) Væri ein á mánuði of mikið?
En þetta er svona – ég hata ekki að horfa á bíómyndir… I loves it :)
ein á mánuði ef hún er á bíórásinni
Já ég fór með alltof miklar væntingar á Max kallinn. Myndin var alveg töff en sagan samsvaraði sér alveg ferlega illa. Þetta lyktar eins og gömul skinka.
Öflugur að halda utan um myndirnar sem þú sérð! ;) Nice. Sammála Star Trek umfjölluninni. Frábær mynd! Og hei, líka sammála um Angels and Demons. Ólíkt Da Vinci Code fannst mér myndin betri en bókin.
Takk. Já, mér fannst kominn tími til að hafa smá yfirsýn yfir þær myndir sem ég horfi á þar sem ég horfi á örlítið fleiri en 2 myndir á ári ;)
Já, síðan var líka gaman að sjá í Angels & Demons hvað sumir hlutir voru allt öðruvísi en maður var búinn að ímynda sér þegar maður las bókina :)
Hot Rod: 10*?
Ég hefði smellt 8*.
Jú, skil þig – þegar ég horfði á hana aftur einn þá var þetta ekki alveg eins mikil snilld, en samt fáránlega fyndin. En þegar ég horfði á hana fyrst þá skemmti ég mér alveg konunglega – það var kannski bara stemmningin að horfa á þetta wit da boyz. 10 stjörnur þýðir alls ekki að mér fannst þetta einhver Óskarsverðlaunamynd…
En annars eru þessar stjörnugjafir engan veginn heilagar – oft bara nánast eitthvað skot út í loftið ;)
Jæja Nesi, ég er mjög spennt að lesa hvað þú hefur um Shutter Island að segja. Koma svo! Í bíó með þig! ;)
hehe, úff… bara pressa :) Já, ég er svona ennþá að vega og meta hvort ég ætli að sjá Shutter Island í bíó. En ætli maður verði ekki að tékka á þessu, Scorsese stendur alltaf fyrir sínu.