• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

I am official station

Ljósmyndir, kvikmyndagagnrýni, ferðasögur, fréttir af Hannesi og annað skemmtilegt :)

  • Bloggið
  • Kvikmyndagagnrýni
  • Ljósmyndir
  • Hvað meinaru með official station?
  • Hafðu samband / Contact me
You are here: Home / Kvikmyndagagnrýni

Kvikmyndagagnrýni

Kvikmyndagagnrýni (plaköt)

Smá umfjöllun um kvikmyndir sem ég hef séð nýlega… Stutt kvikmyndagagnrýni – ég nenni að skrifa mismikið, fer yfirleitt eftir því hvað mér dettur fyrst í hug – oft bara að hugsa upphátt.

Stjörnugjöf… já, stjörnugjöf er eiginlega svolítið bullshit – ég held að það sé mismikið bakvið stjörnur sem fólk gefur myndum. Hjá mér er það yfirleitt bara gut feeling – hversu skemmtileg/fyndin/spennandi/flott fannst mér myndin. Upplifunin.

Það er ekki eins og ég sé með einhvern ákveðinn skala/staðal eða tékklista – “já, flottur bílaeltingaleikur – 1 stjarna, töff byssubardagi – bætist við 1,5 stjarna…” ;) Síðan getur stjörnugjöfin oft verið svona plús/mínus 1-2 stjörnur.

Hlaðvarp um kvikmyndir  

Það er vert að minnast á að ég og Björn erum með hlaðvarp um kvikmyndir sem við köllum Búnir með poppið. Það er hægt að fylgjast með okkur í gegnum Facebook, Twitter og Instagram – og svo auðvitað hlusta á þættina á Spotify, Apple Podcasts, Google Podcasts og öðrum stöðum þar sem fólk hlustar á hlaðvörp. 

Sort list by: title | rating ↓ | view date

  • Show the reviewHide the reviewTransformers (2007) 8/10

    2007-08-11 00:36
    * * * * * * * *

    Kick ass mynd. Ekta Michael Bay action. Fínasta nostalgía... Samt ekki alveg að kaupa Anthony Anderson sem einhvern mega hakkara ;)

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewPlanet Terror (2007) 8/10

    2007-07-31 22:47
    * * * * * * * *

    Töff mynd - og bara nokkuð fyndin. Fínasta skemmtun.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewLive Free or Die Hard (2007) 8/10

    2007-07-14 00:34
    * * * * * * * *

    John McClane er ennþá badass. Fínasta action-mynd og klassískur sumarsmellur.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewThe Menu (2022) 7/10

    2023-01-08 23:48
    * * * * * * *

    Klikkuð mynd. Áhugavert concept – frumlegt. Ágætlega arty. Dramatísk. Spennandi. Vel leikin.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewGlass Onion (2022) 7/10

    2022-12-28 22:39
    * * * * * * *

    Spennandi mynd. Fullt af áhugaverðum persónum og góðum leikurum. Fínasta plot. Góður húmor – stundum lúmskur og súr. #netflix

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewStrange World (2022) 7/10

    2022-12-28 20:40
    * * * * * * *

    Spennandi og fjölskylduvæn ævintýramynd. #disneyplus

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewTrolls (2016) 7/10

    2022-12-26 20:35
    * * * * * * *

    Spennandi. Skemmtileg. Frábær fjölskyldumynd. Fínasta stemning með lögin. #netflix

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewEnola Holmes 2 (2022) 7/10

    2022-12-02 22:15
    * * * * * * *

    Skemmtileg og spennandi mynd. Nóg af quirky persónum. Gaman að sjá smá twist á Sherlock heiminn. #netflix

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewTroll (2022) 7/10

    2022-12-01 23:14
    * * * * * * *

    Skemmtilegt concept. Spennandi. Fínustu tæknibrellur. Smá hægt að ímynda sér að þessi myndi hefði getað gerst á Íslandi. #netflix

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewSpirited (2022) 7/10

    2022-11-29 22:13
    * * * * * * *

    Fyndin og skemmtileg jólamynd. Skemmtilega self-aware dans- og söngvamynd og gerði í raun smá grín að því formati – held að þetta sé skemmtilegasti "musical" sem ég hef séð. Fínasta saga. Flott og vönduð mynd.

    0.3
  • Show the reviewHide the review6 Days (2017) 7/10

    2022-10-29 23:03
    * * * * * * *

    Spennandi. Góðir leikarar. Fínn rythmi (keyrsla) í sögunni. #netflix

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewHappy Feet Two (2011) 7/10

    2022-10-20 20:03
    * * * * * * *

    Fyndnari og meira spennandi heldur en fyrsta myndin. Krill persónurnar voru mjög fyndnar – Brad Pitt og Matt Damon.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewAthena (2022) 7/10

    2022-09-24 23:35
    * * * * * * *

    Virkilega töff myndataka – ég er mjög hrifinn af svona löngum one-shots. Þétt keyrsla. Mjög spennandi. Drama. Magnað að myndin var tileinkuð DJ Mehdi. Svo er alls konar Ed Banger crew sem fær þakkir í credit listanum. Stemningin og myndatakan minnti mig á Stress tónlistarmyndbandið sem leikstjórinn (Romain Gavras) gerði fyrir Justice. #netflix

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewHappy Feet (2006) 7/10

    2022-09-24 20:33
    * * * * * * *

    Mjög fín fjölskylduafþreying. Skemmtileg saga.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewBeast (2022) 7/10

    2022-09-21 00:55
    * * * * * * *

    Mjög spennandi mynd. Stressandi – mér brá alveg nokkrum sinnum. Idris Elba er alltaf flottur. Gaman að sjá að Baltasar Kormákur er kominn á það stig að hann er reglulega að leikstýra Hollywood-myndum með ofurstjörnum. Sharlto Copley var líka góður (með geggjaðan hreim). Slatti af slæmum ákvörðunum í myndinni – en það er vissulega það sem gerir hana meira spennandi 😉

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewCars 3 (2017) 7/10

    2022-08-12 20:09
    * * * * * * *

    Svaka fín fjölskyldumynd. Ágætis saga – fín þróun á sögu Lightning McQueen. Alltaf nóg af vísunum og Easter Eggs í kringum Pixar heiminn og annað skemmtilegt. #disneyplus

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewCars 2 (2011) 7/10

    2022-08-06 20:07
    * * * * * * *

    Allt öðruvísi en fyrsta Cars myndin – miklu meiri spenna og action (byssubardagar og sprengingar), þannig að ekki fyrir alla aldurshópa. Fínasta fjölskyldu-afþreying (fyrir 6 ára og eldri). #disneyplus

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewBolt (2008) 7/10

    2022-07-26 20:39
    * * * * * * *

    Skemmtileg fjölskyldumynd. Spennandi. Hugljúf saga og fínar persónur. #disneyplus

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewThe Unbearable Weight of Massive Talent (2022) 7/10

    2022-07-16 23:33
    * * * * * * *

    Skemmtileg mynd. Fyndin. Spennandi. Klikkuð. Nicolas Cage og Pedro Pascal voru mjög góðir í henni. Skemmtileg nostalgía að rifja upp ýmsar legendary kvikmyndir hjá Nicolas Cage. Alveg nokkrar „holur“ í handritinu sem meikuðu ekki alveg sense – en þetta var líka mynd sem tók sig ekki alvarlega.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewZootopia (2016) 7/10

    2022-07-15 20:31
    * * * * * * *

    Skemmtileg mynd. Ágætlega fyndin. Fín saga. Spennandi. #disneyplus

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewRalph Breaks the Internet (2018) 7/10

    2022-07-10 20:30
    * * * * * * *

    Skemmtileg mynd. Ég var að elska allar internet vísanirnar og Easter Eggs – sérstaklega gamlar vísanir eins og GeoCities. Fyndin og spennandi. Við misstum greinilega af fullt af celeb röddum þar sem við horfðum á þetta með íslensku tali. #disneyplus

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewTurning Red (2022) 7/10

    2022-06-17 20:25
    * * * * * * *

    Skemmtileg saga. Fyndin. Leit vel út – mjög flott grafík og "myndataka". Virkilega fín fjölskyldumynd. #disneyplus

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewFantastic Beasts: The Secrets of Dumbledore (2022) 7/10

    2022-06-07 22:24
    * * * * * * *

    Skemmtileg og spennandi töfraatriði. En sagan var smá ruglingsleg, ekki alveg nógu solid söguþráður/flæði.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewEverything Everywhere All at Once (2022) 7/10

    2022-04-27 00:21
    * * * * * * *

    Áhugaverð mynd sem kom skemmtilega á óvart. Mjög fyndin og spennandi. En líka artý og skrýtin – skemmtileg sýra. Flott Kung fu atriði – minntu smá á Jackie Chan. Aðeins öðruvísi nálgun á “multiverse” pælingar heldur en hjá Marvel, en samt smá líkt. Flottir leikarar – Jamie Lee Curtis var geggjuð í sínum hlutverkum.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewIncredibles 2 (2018) 7/10

    2022-04-09 20:28
    * * * * * * *

    Spennandi mynd. Ágætlega fjölskylduvænt action. Góður húmor. Nokkuð þétt keyrsla (fínt tempó). Topp Pixar mynd fyrir alla fjölskylduna. #disneyplus

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewFury (2014) 7/10

    2022-03-21 23:41
    * * * * * * *

    Ekta WWII stríðsmynd að ýmsu leyti. Spennandi. Drama. Flottir leikarar. #netflix

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewThe Adam Project (2022) 7/10

    2022-03-20 22:40
    * * * * * * *

    Spennandi mynd. Góður húmor. Flott sci-fi. Alltaf gaman að sjá mismunandi nálganir á tímaflakk. Nokkrar skemmtilegar Star Wars vísanir. Topp afþreying. #netflix

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewScream (2022) 7/10

    2022-03-09 23:39
    * * * * * * *

    Svo mikil nostalgía, gaman af því – persónurnar, tónlistin... Mjög skemmtilegar vísanir í fyrstu myndina. Hellingur af "jump scares" til að láta fólki bregða. Brútal mynd, eins og við mátti búast. Mjög stressandi. Virkilega solid framhaldsmynd í svona gömlu franchise.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewGhostbusters: Afterlife (2021) 7/10

    2022-03-02 22:19
    * * * * * * *

    Spennandi og fyndin mynd. Góð nostalgía. Fínasta action. Góðar týpur.

    0.3
  • Show the reviewHide the reviewThe Tinder Swindler (2022) 7/10

    2022-02-15 23:44
    * * * * * * *

    Mögnuð og sjokkerandi saga. Spennandi. Vel gerð heimildarmynd sem hélt athygli manns. #netflix

    0.3

← previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 next →

List generated by WP Movie Ratings.

Síðast uppfært 13. February, 2022

Share this:

  • Share
  • Facebook
  • Twitter
  • Tumblr
  • Pinterest
  • Reddit
  • LinkedIn
  • Print
  • Email

Reader Interactions

Comments

  1. Bjössi says

    24. November, 2007 at 0:36

    þú ert aldeilis fljótur að skrifa um American Gangster. My man, ég er sammála þér með myndina. Töff stöff.

    Reply
  2. Hannes says

    24. November, 2007 at 1:31

    Vei, fyrsta kommentið hérna :)

    Já, maður reynir að hafa þetta eins ferskt og hægt er :)

    Það er kosturinn við þetta setup – ég hendi bara upp einhverju stuttu review, skelli á þetta einhverjar stjörnur (bara svona gut feeling) og þá er það komið. Ekkert að tefja mig á óþarfa blaðri eða djúpum pælingum.

    Reply
  3. maple says

    11. February, 2008 at 21:28

    mér finnst of mikið af myndum hér með of litlum fresti – horfir of mikið á myndir

    Reply
  4. Hannes says

    13. February, 2008 at 0:30

    hehe… já, sorry – ég skal horfa á færri myndir ;) Væri ein á mánuði of mikið?

    En þetta er svona – ég hata ekki að horfa á bíómyndir… I loves it :)

    Reply
  5. maple says

    13. February, 2008 at 10:59

    ein á mánuði ef hún er á bíórásinni

    Reply
  6. Haukur says

    21. October, 2008 at 10:07

    Já ég fór með alltof miklar væntingar á Max kallinn. Myndin var alveg töff en sagan samsvaraði sér alveg ferlega illa. Þetta lyktar eins og gömul skinka.

    Reply
  7. siggasig says

    27. May, 2009 at 23:26

    Öflugur að halda utan um myndirnar sem þú sérð! ;) Nice. Sammála Star Trek umfjölluninni. Frábær mynd! Og hei, líka sammála um Angels and Demons. Ólíkt Da Vinci Code fannst mér myndin betri en bókin.

    Reply
  8. Hannes says

    28. May, 2009 at 0:34

    Takk. Já, mér fannst kominn tími til að hafa smá yfirsýn yfir þær myndir sem ég horfi á þar sem ég horfi á örlítið fleiri en 2 myndir á ári ;)

    Já, síðan var líka gaman að sjá í Angels & Demons hvað sumir hlutir voru allt öðruvísi en maður var búinn að ímynda sér þegar maður las bókina :)

    Reply
  9. Geiri says

    4. June, 2009 at 16:36

    Hot Rod: 10*?
    Ég hefði smellt 8*.

    Reply
  10. Hannes says

    4. June, 2009 at 23:32

    Jú, skil þig – þegar ég horfði á hana aftur einn þá var þetta ekki alveg eins mikil snilld, en samt fáránlega fyndin. En þegar ég horfði á hana fyrst þá skemmti ég mér alveg konunglega – það var kannski bara stemmningin að horfa á þetta wit da boyz. 10 stjörnur þýðir alls ekki að mér fannst þetta einhver Óskarsverðlaunamynd…

    En annars eru þessar stjörnugjafir engan veginn heilagar – oft bara nánast eitthvað skot út í loftið ;)

    Reply
  11. Sara says

    6. March, 2010 at 14:08

    Jæja Nesi, ég er mjög spennt að lesa hvað þú hefur um Shutter Island að segja. Koma svo! Í bíó með þig! ;)

    Reply
  12. Hannes says

    6. March, 2010 at 15:19

    hehe, úff… bara pressa :) Já, ég er svona ennþá að vega og meta hvort ég ætli að sjá Shutter Island í bíó. En ætli maður verði ekki að tékka á þessu, Scorsese stendur alltaf fyrir sínu.

    Reply

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Leita að efni

Þetta helsta

  • Bloggið
  • Kvikmyndagagnrýni
  • Ljósmyndir
  • Hvað meinaru með official station?
  • Hafðu samband / Contact me

Önnur verkefni

  • Bulby – Creativity App
  • Don Comodo – Bolir o.s.frv.

Copyright © 2023 Hannes · Hafðu samband / Contact me

  • Bloggið
  • Kvikmyndagagnrýni
  • Ljósmyndir
  • Hvað meinaru með official station?
  • Hafðu samband / Contact me
 

Loading Comments...