• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

I am official station

Ljósmyndir, kvikmyndagagnrýni, ferðasögur, fréttir af Hannesi og annað skemmtilegt :)

  • Bloggið
  • Kvikmyndagagnrýni
  • Ljósmyndir
  • Hvað meinaru með official station?
  • Hafðu samband / Contact me
You are here: Home / Bleh / Ég vil fá Peter Griffin til að halda ræðu

Ég vil fá Peter Griffin til að halda ræðu

6. June, 2007 1 Comment

Maður er víst að fara útskrifast á laugardaginn. Það er allt gott og blessað. En svona útskriftir geta dregist svolítið á langin, sérstaklega þegar það er bara ræða eftir ræða og maður situr með eitthvað mega-spotlight í andlitinu. Þess vegna er alveg upplagt að hafa smá skemmtiatriði til að brjóta þetta upp svolítið. Harvard hefur alveg áttað sig á því og þeir bjóða alltaf einhverjum grínista til að halda skemmtilega ræðu – þeir hafa t.d. fengið Ali G og fleiri góða. Í fyrra buðu þau Seth MacFarlane til að gefa nemendum nokkur heilráð. Njótið:

Hérna talar hann sem Peter Griffin:

Stewie:

..og að lokum, Glenn Quagmire:

Gott fjör. Væri ekki leiðinlegt að fá Pétur Jóhann Sigfússon eða annan hressan til að segja manni hvað maður á að gera eftir skólann ;)

Annars verður partý ársins haldið kvöldið 9. júní. Bjössi bjó til þetta fína boðskort og setti það á hüt. Ég ætla líka að skella því hingað inn:

Partý ársins

Ef þú hefur áhuga á að mæta hentu þá inn kommenti hérna og ég skal setja þig á VIP listann (kannski, ef þú biður fallega…).

I hope you got a big trunk because I’m going to put my bicycle in it.

Share this:

  • Share
  • Click to share on Facebook (Opens in new window) Facebook
  • Click to share on X (Opens in new window) X
  • Click to share on Tumblr (Opens in new window) Tumblr
  • Click to share on Pinterest (Opens in new window) Pinterest
  • Click to share on Reddit (Opens in new window) Reddit
  • Click to share on LinkedIn (Opens in new window) LinkedIn
  • Click to print (Opens in new window) Print
  • Click to email a link to a friend (Opens in new window) Email

Filed Under: Bleh, Fyndið

Reader Interactions

Comments

  1. maple says

    6. June, 2007 at 9:19

    ég hlakka til að mæta maður, þarf samt ekki þig til að setja mig á vip, er alltaf vip

    Reply

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Leita að efni

Þetta helsta

  • Bloggið
  • Kvikmyndagagnrýni
  • Ljósmyndir
  • Hvað meinaru með official station?
  • Hafðu samband / Contact me

Önnur verkefni

  • Bulby – Brainstorming App
  • Don Comodo – Bolir o.s.frv.
  • Remote Sparks – Async Work

Copyright © 2025 Hannes · Hafðu samband / Contact me

  • Bloggið
  • Kvikmyndagagnrýni
  • Ljósmyndir
  • Hvað meinaru með official station?
  • Hafðu samband / Contact me