Við fórum í dýragarðinn í Barcelona og ég missti mig aðeins á myndavélinni ;) En það er svona, maður var nýbúinn að fá þessa myndavél og þetta eru ekki beint dýr sem maður sér á hverjum degi… Fílar, górillur, gírafar, pelíkanar, ljón, tígrísdýr, apar, krókódílar og margt annað skrautlegt og skemmtilegt.
[Read more…] about Barcelona Tour 2008 – part 2 – Barcelona Zoo