Ég er s.s. nýkominn heim frá New York City þar sem ég var í 17 daga. Snilldar ferð… legendary.
Á eftir telja nákvæmlega hvað ég tók margar myndir í ferðinni, en þær voru alla vega vel yfir 6000 (á stóru og litlu vélina). Síðan tók ég líka upp slatta af video… þannig að það er nóg af efni (hátt í 60 GB).
Ég er ekki búinn að fara í gegnum þetta allt, en hérna eru nokkrar random myndir sem ég greip: