Var að koma úr ræktinni og sá að það var þetta svakalega sólsetur – eins og himinninn væri alelda.
Þannig að strax og ég kom heim greip ég myndavélina og skellti mér út að smella.
[Read more…] about Reykjavik sunset – sólsetur 25. júní 2009
Ljósmyndir, kvikmyndagagnrýni, ferðasögur, fréttir af Hannesi og annað skemmtilegt :)