Partýið heldur áfram… stærsta kvöldið? Já, hugsanlega – alla vega var Justice að spila, sem maður var eiginlega spenntastur fyrir [Hvað er ég að bulla? Ég er með myndir af Justice í part 6]. Síðan var líka Soulwax með mjög góða keyrslu og DJ Mehdi og A-Trak voru með eitt besta DJ session sem ég hef upplifað.
[Read more…] about Barcelona Tour 2008 – part 8 – Sónar 2008 by night