Fjörið heldur áfram… Fisheye lomography vélin er ekta partý myndavél. Ég skildi vélina eiginlega bara eftir hjá Óla í nokkurn tíma (nokkrar vikur minnir mig). Nennti eiginlega ekki að fara sérstaklega og ná í hana – það voru hvort eð er alltaf partý hjá honum, upplagt bara að geyma hana þarna :)
Þetta eru aðallega myndir úr einhverjum partýum síðan í sumar, menningarnótt, afmælinu hans Óla og annað random.
Síðast uppfært 29. April, 2012
maple says
mig langar í sleik