• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

I am official station

Ljósmyndir, kvikmyndagagnrýni, ferðasögur, fréttir af Hannesi og annað skemmtilegt :)

  • Bloggið
  • Kvikmyndagagnrýni
  • Ljósmyndir
  • Hvað meinaru með official station?
  • Hafðu samband / Contact me
You are here: Home / Archives for Sara

Sara

Iceland Airwaves 2012 – Dagur 1 – Nokkrar myndir

1. November, 2012 Leave a Comment

Iceland Airwaves 2012 er byrjað! Fyrsta stoppið var fyrir utan Iðnó. Nokkrir úr vinahópnum ætluðu að tékka á tónleikunum hjá Pascal Pinon og Sóley þannig að þetta hljómaði eins og góður staður til að byrja. En þegar ég mætti var nokkuð löng fyrir utan. Það liðu reyndar 1-2 mínútur þangað til ég áttaði mig á að Hlynur væri fyrir framan mig í röðinni ;) Við biðum þarna í smá stund, svo bættust við Lalli, Sigga, Kristín og Sara. Röðin var ekkert að hreyfast – húsið fullt.

Smátt og smátt beiluðum við á þessu og fórum á Þýska barinn. Þegar ég mætti tók Katrín heimsflakkari á móti mér. Óttar mætti svo stuttu seinna. Á Þýska sá ég Gabríel ásamt gestum (Opee, Unnsteinn, Valdimar…) – nokkuð gott. Bjössi slóst ferskur í hópinn okkar. Næst var það norska hljómsveitin Highasakite – ágætis stöff, alveg hægt að dilla sér, en ekkert brillíant. Eftir það kom Þórunn Antonía (og Berndsen) – frekar stutt sett, en fjörugt.

Svo var það lokaatriði kvöldins, Ásgeir Trausti (og félagar) – hugljúfir tónar, fínasta leið til að enda day one af Iceland Airwaves ’12.

Hér eru svo nokkrar (útvaldar) myndir sem ég tók:

[Read more…] about Iceland Airwaves 2012 – Dagur 1 – Nokkrar myndir

Filed Under: Gallery, Ljósmyndir, Tónlist Tagged With: Óttar, Þýski barinn, Bjössi, Hlynur, Iceland Airwaves, Katrín, KBS, Lalli, Sara, Sigga, tónleikar

Meira fisheye fjör – Miðsumarspartý í Menningarsetrinu og Halloween partý

29. April, 2012 Leave a Comment

Miðsumarspartýið heldur áfram (fyrri hlutinn er hérna). Síðan er þarna 1 mynd sem ég tók úr svaðilför sem við fórum í þegar við vorum á Bræðslunni síðasta sumar. Fórum nokkur úr hópnum í smá ferðalag afmælisdaginn minn inn í fjörð sem var þarna nálægt – og við urðum næstum því bensínlaus uppi á fjalli ;) Við böðuðum okkur í þessum læk.

Í lokinn eru myndir úr Halloween partý hjá Frikka og Betu.

[Read more…] about Meira fisheye fjör – Miðsumarspartý í Menningarsetrinu og Halloween partý

Filed Under: Gallery, Ljósmyndir Tagged With: afmæli, Ásdís, Óli Freyr, Bó, Birna, Bjössi, Bræðslan, Elísabet, filma, fisheye, Frikki, Halla, Halloween, Hlynur, KBS, Lalli, lomography, Menningarsetrið, partý, Ragga, Sara, Sigga, sumar

Fisheye fjör – sumar, gleði & partý

29. April, 2012 1 Comment

Um daginn fann ég 2 filmur sem ég átti eftir að framkalla. Ég skellti þeim í framköllun og þetta er fyrri hlutinn. Mér sýnist þetta vera partý í Menningarsetrinu í fyrra (vor/sumar) og afmæli þar sem við Óli, Hlynur og Lalli vorum ráðnir sem “crew” til að taka afmælið á næsta stig ;) Svo er það aftur partý á Menningarsetrinu, í þetta skipti Miðsumarspartý (sem var algjör snilld).

[Read more…] about Fisheye fjör – sumar, gleði & partý

Filed Under: Gallery, Ljósmyndir Tagged With: Ásdís, Óli Freyr, Bó, Birna, Bjössi, Elísabet, filma, fisheye, Hlynur, Katrín, KBS, Lalli, lomography, Menningarsetrið, partý, Ragga, Sara, Sigga

Fleiri fisheye partý

28. December, 2010 2 Comments

Fjörið heldur áfram… Fisheye lomography vélin er ekta partý myndavél. Ég skildi vélina eiginlega bara eftir hjá Óla í nokkurn tíma (nokkrar vikur minnir mig). Nennti eiginlega ekki að fara sérstaklega og ná í hana – það voru hvort eð er alltaf partý hjá honum, upplagt bara að geyma hana þarna :)

Þetta eru aðallega myndir úr einhverjum partýum síðan í sumar, menningarnótt, afmælinu hans Óla og annað random.

[Read more…] about Fleiri fisheye partý

Filed Under: Gallery, Ljósmyndir Tagged With: Ásdís, Óli Freyr, Bjössi, filma, fisheye, Hlynur, KBS, Lalli, lomography, partý, Ragga, Sara, Sigga, Solla

Filmu fetish vol. 4 – Partý fjör

20. December, 2010 1 Comment

Nei sko, fleiri myndir úr afmælinu mínu. 2 frá Eyjum, nokkrar úr afmæli Bjössa og djammið á Kaffibarnum eftir það. Meira random… annað djamm á KB und zo weiter.

Venjulega læt ég framkalla filmurnar mínar hjá Pixlum, en núna prófaði ég Ljósmyndavörur. Er svona að vega og meta hvort sé betra. Pixlar eru með hi-res skanna (kostar aðeins auka) og ég held að myndirnar sem ég fæ á geisladisknum séu aðeins betri en þær sem ég fæ frá Ljósmyndavörum. Þessar eru svolítið kornóttar/grófar… En síðan gæti það líka verið út af því að þessi filma var í raun útrunnin, þannig að maður getur ekki búist við toppgæðum. Ætla að gefa Ljósmyndavörum annan séns.

[Read more…] about Filmu fetish vol. 4 – Partý fjör

Filed Under: Gallery, Ljósmyndir Tagged With: afmæli, APS, Óli Freyr, þjóðhátið, Bó, Bjössi, brunahani, djamm, Eyjar, filma, Gaui, Haukur, Hlynur, kaffibarinn, KBS, klósett, Lalli, partý, Sara, Sigga, vesturbærinn

Filmu fetish vol. 3 – Fisheye lomography myndir

5. November, 2010 2 Comments

Já, já… fullt af myndum sem ég hef náð í úr framköllun nýlega. Fyrstu myndirnar virðast vera nokkrar (misgóðar) frá New York. Síðan nokkrar úr Vesturbænum, sumarbúðstaðurinn og svo afmælið í sumar.

Alltaf gaman að fisheye og double exposure.

[Read more…] about Filmu fetish vol. 3 – Fisheye lomography myndir

Filed Under: Ferðalög, Gallery, Ljósmyndir Tagged With: afmæli, Óli Freyr, Bjössi, filma, fisheye, Haukur, Hlynur, Lalli, lomography, new york city, partý, Sara, Sigga, vesturbærinn

  • Go to page 1
  • Go to page 2
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Leita að efni

Þetta helsta

  • Bloggið
  • Kvikmyndagagnrýni
  • Ljósmyndir
  • Hvað meinaru með official station?
  • Hafðu samband / Contact me

Önnur verkefni

  • Bulby – Creativity App
  • Don Comodo – Bolir o.s.frv.

Copyright © 2023 Hannes · Hafðu samband / Contact me

  • Bloggið
  • Kvikmyndagagnrýni
  • Ljósmyndir
  • Hvað meinaru með official station?
  • Hafðu samband / Contact me