Enn annað viðburðaríkt ár 🙏 Eins og ég gerði fyrir 2021 og 2020 (og að vissu leyti 2019) þá eru hérna nokkrir eftirminnilegir 2022 atburðir.
[Read more…] about 2022 í baksýnisspeglinumBúnir með poppið
2021 – stiklað á stóru
Eins og ég gerði í fyrra þá langaði mig að stuttlega taka saman nokkur eftirminnileg atriði fyrir 2021.
[Read more…] about 2021 – stiklað á stóru2020 í baksýnisspeglinum
Mér finnst gaman að renna í gegnum gamlar færslur þar sem er verið að rifja upp árið, þannig að ég ætla að punkta niður nokkur atriði sem mér finnst vert að nefna að gerðust árið 2020 – en þetta á alls ekki að grípa allt, er pottþétt að gleyma einhverju merkilegu 😅
[Read more…] about 2020 í baksýnisspeglinumAllir með hlaðvarp af því að allir geta skellt upp hlaðvarpi
Það er búið að vera mjög fróðlegt að fylgjast með þróuninni á hlaðvörpum undanfarin tvö ár eða svo. Minnir mig smá á blogg-bylgjuna upp úr aldamótunum – þá var mikið af fólki að byrja með sitt eigið blogg (eitt eða með fleirum). Fyrir aldamótin voru vissulega ýmsir byrjaðir að blogga sem voru með þekkinguna til að nota sérsniðna lausn. En eftir aldamótin fóru kerfi eins og Blogger, Movable Type, WordPress, BlogCentral o.s.frv. að poppa upp sem gerði það auðveldara og aðgengilegra fyrir fleiri að byrja að blogga.
[Read more…] about Allir með hlaðvarp af því að allir geta skellt upp hlaðvarpi2019 – Tónlist & kvikmyndir
Fyrst birt á Facebook 13. janúar 2020
Í kringum áramót er oft fróðlegt að líta yfir farinn veg. Mig langaði að taka saman árið 2019 – aðallega hvað varðar tónlist og kvikmyndir.
[Read more…] about 2019 – Tónlist & kvikmyndir